Morgunn


Morgunn - 01.12.1943, Page 97

Morgunn - 01.12.1943, Page 97
MORGUNN 191 Rausnarleg gjöf. 1 IIÚSBYGGINGARSJÓÐ S. R F. I. í sambandi við 25 ára afmæli Sálarrannsóknafélagsins var því sýnd vinsemd á ýmsan veg og gefnar gjafir. Stærst var sú gjöfin, sem félaginu barst frá past. emer. séra Magnúsi Bl. Jónssyni frá Vallanesi, en hann gaf hús- byggingarsjóði félagsins finnn þúsund króna minningar- gjöf um seinni konu sína, frú Guðríði Ólafsdóttur f. Hjaltested. Frú Guðríður var fædd í Reykjavík 1864 og var einka- barn foreldra sinna, Ólafs Hjaltesteds og konu hans Þor- gerðar Magnúsdóttur, sem síðar giftist Brynjúlfi Odds- syni bókbindara í Rvík. Rúmlega tvítug giftist hún Þorvarði Kjerúlf lækni og alþingismanni og fluttist þá austur að Ormarsstöðum í Fellum. Þar var orðlagt rausnarheimili, sem hin glæsilega, unga Reykjavíkurkona prýddi með rausn og elskusemi við gesti og heimamenn. Sonur Þorvarðar læknis af fyrra hjónabandi hans var Eiríkur Kerjúlf, síðar læknir. Árið 1893 andaðist Þorvarður Kjerúlf, en hin unga ekkja flutt- ist til Reykjavíkur með dóttur sína, Sigríði, sem nú er kona Þorsteins Jónssonar á Reyðarfirði og íósturdóttur, Aðalbjörgu Stefánsdóttur, prests á Iljaltastað. I Rvík bjó frú Guðríöur að þessu sinni í tvö ár við mjög þröngan efnahag, en fluttist síðan til Seyðisfjarðar með móður sína og telpurnar og vann þar að saumum. Um haustið 1898 fór hún sem bústýra í Vallanes, til séra Magnúsar Bl. Jónssonar, sem þá var ekkjumaður og giftust þau næsta sumar. I Vallanesi bjuggu þau fullan aldarfjórð- ung en síðan í Rvík, unz hún andaðist 17. okt 1942. Frú Guðríður eignaðist fjögur börn í hvoru hjónabandi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.