Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 7
MORGUNN 101 að þessi dásamlega þjónusta, sem til vor nær inn í hinn jarðneska heim, nær einnig og ekki síður til þeirra, sem yfir iandamærin flytjast. Um þetta háleita starf getum vér enga hugmynd gert oss fyrr en oss lærist að skilja, að á hinum æðri lifssvið- um er hið botnlausa síngirniskapphlaup mannanna á jörð- inni talið óhamingja, talið heimska, en þjónustan er talin hamingja, talin speki, vegna þess, að sá, sem þjónar, sé i samræmi við lögmál hins hæsta, í samræmi við sjálft lífs- lögmál hamingjunnar í tilverunni. Yngstu vísindin á jörðinni, sálarrannsóknavísindin, sem vér erum sannfærð um, að hafi nú þegar flutt og muni þó í enn ríkari mæli flytja mannkyninu mestu blessunina, visindin, sem vér höfum hlotið mikla blessun af og félag vort er boðberi fyrir hér á Islandi segja oss margt um hamingjuna að deyja. En þau segja oss einnig margt um ægilegar afleiöingar þess, að lifa í löstum og vonzku. Enda þótt næsta lífssviðið, sem vér flytjumst til eftir viðskilnað- inn við jarðneska iíkamann, sé vafalaust að ýmsu leyti miklu líkara jarðarsviðinu en fiestir menn gera sér ljóst, eru lífsaðstæðurnar þar að sumu leyti mjög ólíkar því, sem er á jörðinni, og því vitum vér ekki til fulls, að hve miklu leyti er um líkingamál að ræða í skeytunum að handan, þar sem lýst er dvalarstöðum hinna ógæfusömu, vegna þess, að á öðrum lífssviðum er um svo mörg hugtök að ræða, sem óþekkt eru á jörðinni, að þeir, sem eru að reyna að koma skeytunum í gegn um miðlana, eiga við mikla erfiðleika að stríða, þegar þeir eru að koma vitneskju til vor um lífið í þeirra heimi. Þessvegna verða þeir tíðum að nota líkingar, sem vér verðum aftur á móti að reyna að ráða rétt. Af því verður skiljanlegt með hve mikilli varúð vér verðum að taka skeytunum, m. a. lýsingunum af van- sælustöðum framliðinna. Bjarta hliðin á þeim dapurlega boðskap er sú, að þar er stöðugt verið að tala um þá, sem gegnþrungnir Krists-elskunni, kærleika kærleiksmeistar- ans, „stíga niður til heljar“ eins og hann og flytja þar boð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.