Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 18

Morgunn - 01.12.1944, Síða 18
112 MORGUNN Eftir loftárásina. Eftir G. O. LEONARD Miklar áhyggjur um velferð einhvers, sem skilinn er eftir á jörðinni, geta stundum hindrað vitundina í því, að laga sig fljótt og heppilega eftir hinum nýju kringum- stæðum sínum, ekki hvað sízt ef dauðann hefur borið slysalega eða óvænt að. Þetta á sérstaklega við, ef maður- inn hefir ekki haft neina þekkingu á lífinu fyrir handan, meðan hann lifði á jörðinni. 1 síðasta stríði gaf Sir Oliver Lodge út mjög áríðandi orðsendingu til hinna sorgbitnu og sagði þeim, hve óheppilegt það væri, fyrir þá sem ný- farnir eru, ef þeir — syrgjendurnir — gæfu sig óhóflegri sorg á vald. Ef þeir, sem eftirlifandi eru, vildu reyna að gleyma sínum eigin sorgum og senda þeim, sem þeir syrgja, réttar hugsanir, þá gætu þeir mikið hjálpað. Það er ekki hægt að ofmeta það, hvað menn geta hjálpað þeim og hughreyst þá, sem nýfarnir eru yfir um, með því áð taka upp nýtt hugarfar gagnvart þeim og vera eins rólegir og glaðir sjálfir og mannlegur máttur megnar. Já, það er erfitt að gera þetta, en höfum við ekki oft fært stórfórnir fyrir þá, sem við elskum, meðan þeir lifðu hér á jörðunni, og talið þær fórnir léttbærar. Þvi skyldum við þá ekki geta gengið dálitið lengra í sjálfsafneitun okk- ar og hjálpað þeim til að koma sér fyrir í hinu nýja lífi, með því að létta af þeim áhyggjum vegna okkar. Eftir byrjun þessa stríðs fór ungur maður, sem ég ætla að nefna Geoffrey, yfir um, af völdum loftárásar, sem gerð var á eina af stórborgum okkar. Eg heyrði atvikin að frá- falli hans og hvernig hann vaknaði fyrst til meðvitundar I ljósvakalíkamanum, án þess að hafa hugmynd um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.