Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 29
MORGUNN 123 og margvíslega reynslu í þvi starfi, mundi vera reiðubúinn til að gefa honum leiðbeiningar og sömuleiðis að vera með honum, þegar hann gerði fyrstu tilraun sína til að nálgast móður sína. Hann var varaður við því, að honum gæti reynzt erfitt, að láta hana beinlínis sjá sig eða heyra og ef honum mistækist að fá beint samband við hana, þá mætti hjálpa honum til að fá það í gegnum líkama einhvers ann- ars manns, sem hefði þroskaðri sálræna hæfileika, en henni væru gefnir. , Fyrst var Geoffrey dálítið mótfallinn þessari hugmynd. Honum fannst að ást sú og skilningur, sem alltaf hefði ríkt milli móður hans og hans, væru nægileg til þess, að gera hann færan um að segja það, sem hann langaði til að segja. Hann var tregur til að láta í ljós innstu og persónuleg- ustu hliðarnar á ást sinni og umhyggju fyrir henni, í gegn- um ókunnuga manneskju. Meðfædd kurteisi hamlaði hon- um frá að segja þetta, en faðir hans fann, hvað hann hugs- aði, skýrði honum frá því, að það væru ýmsir erfiðleikar, sem mættu manni, í sérhverri tilraun til að nálgast fólk á jörðunni beint, vegnavanþekkingarþeirraráandasambandi, sem enn ætti sér stað. Henni hefði að vísu smátt og smátt verið eytt, fyrir rannsóknarstarf ýmissa ágætra vísinda- manna, djúphyggjumanna og þeirra, sem lagt höfðu stund á þessi efni og boðið byrginn háði því og efa- semdum, sem oft var beitt gagnvart þeim, en hefðu þó að lokum gert niðurstöður sínar kunnar og virtar meðal ann- ara manna. Hann sagði, að móðir Geoffreys hefði efalaust einhverja sálræna hæfileika og vegna listfengis þess og næmleika, sem hún væri gædd, mundi hún að hkindum vera móttækilegri fyrir andaáhrif en menn yfir- leitt. Samt gæti verið erfitt að hafa áhrif á hana á réttu augnabliki, þegar hún væri sjálf í hentugu skapi og ástandi. Eðlileg sorg hennar gæti vel haft svo æsandi áhrif á hana, að efasamt væri, hvort hægt væri að skapa rétt hugar- astand og sálræna móttökuhæfileika. Geoffrey fannst betta vera hverju orði sannara, þegar hann gerði fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.