Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 30

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 30
124 MORGUNN tilraun sína til að tala við hana. Áður en hann gerði það, hafði hann orðið fyrir margri dýrmætri reynslu hinumeg- in, og svo mikill nýr skilningur á gömlum sannindum hafði opnazt fyrir honum, að það hefði verið nóg efni í heilar bækur. Því meira, sem hann sá og heyrði, því meira lang- aði hann til að láta móður sína vita um þetta allt saman, af því að hann vissi, að það mundi eiga erindi til skynsemi hennar og tilfinninga fyrir hinu fagra og góða. Þegar hann fór að líta í kringum sig, var honum mik- ill hugarléttir að sjá þess vott, hve mikilsvert rúm kær- leikurinn skipaði í þessum nýja heimi. Hann sá, að kær- leikurinn varir út yfir gröf og dauða og opinberarsiggreini- Iegar en nokkur annar kraftur eða tilfinning, nema ef til vill meðaumkvunin, ekki hin veikgeðja, grunna, mun- klökka tilfinning, sem stundum gengur undir þessu nafni, heldur hin sanna, guðdómlega tilfinning, sem á upptök sín í uppsprettum kærleikans og á skylt við þær. Geoffrey fann, að á þessu sviði var kærleikur og samúð ríkulega veitt öllum, sem opnuðu hjörtu sín fyrir þeim. Þetta er ómetanleg blessun fyrir þá, sem fara sorgbitnir yfir um eða eru fuilir sárra vonbrigða út af skylduliði sínu á jörðunni. Það fyllir þá nýrri von og trú á náunga sína og sjálfa sig. Þá finna þeir aftur, að þeir mega þora að elska, án þess að þurfa að óttast svik. Kærleikurinn finnur leiðina. Þeir, sem kunnir voru Geof- frey hlustuðu vandiega á leiðbeiningar þær, sem sambands- menn á hans sviði gáfu honum. Þegar tími var kominn til fyrir hann að heimsækja móður sína, var hann undr- andi, þegar hann komst að raun um, hve stutt var síðan hann fór af jörðinni. Það virtist svo margt hafa komið fyrir hann og svo mörg atvik hafa borið honum að hönd- um, að honum fannst hann hafa hlotið að fara yfir um, fyrir töiuvert löngum tíma. Hann mundi vel eftir ráðlegg- ingum þeim, sem honum höfðu verið gefnar, að gleyma öllu fyrst um sinn, nema móður sinni. Hann átti ekki að'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.