Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Síða 40

Morgunn - 01.12.1944, Síða 40
134 M O R G U N N leiðar sinnar, en ég nam staðar stundarkorn á götunni og horfði eftir henni. Skyndilega stóð draumkonan mín mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum! Mikið var þetta líkt henni. Ég stóð þarna ráðalaus á götunni. Hún var þá eftir allt til! Og spurningarnar þyrptust að mér: Hvað skyldi hún heita? Var hún gift? Hvar býr hún? Hvar skyldi ég fá að sjá hana næst? Allt þetta, og sennilega meira, flaug í gegn um huga minn eins og elding. Undrun minni verður ekki lýst, en ég fór strax að leita að möguleikum fyrir því, í huga mínum, að geta kynnzt þessari konu. Tíminn leið og ég sá hana ekki aftur. Þá var það ein- hverju sinni, að ég fór í kirkju, dómkirkjuna að vanda. Þeg- ar ég hefi setið í kirkjunni um stund, sé ég, að draumkon- an mín kemur prúðbúin í kirkjuna og sezt andspænis mér í kirkjuna, að sunnanverðu. Nú hafði ég nægan tíma og næði til þess að horfa á hana og sannfærast um, að þetta var sama stúlkan, sem ég sá í draumi norður á Stórasandi, og sama konan, sem ég sá á Hverfisgötunni. Ég gat ekki verið í neinum vafa. Eftir messuna spurði ég mann, sem hjá mér sat, hvort hann þekkti þessa konu. Já, hann hélt nú það, og sagði hann mér allt af létta um hagi hennar. Þetta var árið 1926, sama árið, sem ég fluttist til Reykja- víkur. Fyrst þegar ég kom mér í kynni við hana, var ég feiminn við hana, sem ég er ekki vanur að vera við fólk. Og þegar ég skrifa þetta, árið 1942, er ég enn jafnhrifinn af henni og ég var, þegar ég sá hana norður á Stórasandi fyrir 57 árum. Hún er óvenjulega menntuð kona, gáfuð og góð og göfug sál. En eitt atriði langár mig sérstaklega til að benda á. Draumkonan mín er fædd árið 1902, eða 17 árum eftir að ég sá hana í drauminum á Stórasandi. Þetta er gátan, sem enn er óleyst og óráðin í draumi mínum. J. V. Maðurinn, sem MORGNI hefir sent þennan draum,ermér kunnur og fjölmörgum Reykvíkingum öðrum, sem sann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.