Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 46
140 MORGUNN mikill fjöldi bréfa, sem við höfum fengið, sannað okkur, að þessi þrá er miklu almennari en við héidum áður. I bréf- unum erum við beðin um að lýsa þessum „undursamlegu sönnunum“, sem við höfum fengið, og bréfritararnir lýsa því, hve líf þeirra mundi verða allt öðruvísi, ef þeir gætu fengið slíka sönnun fyrir því, að hitta aftur þá, sem þeir hafa misst. Við erum allt af að lesa þessi bréf og gefa þær upplýsingar, sem við getum, en jafnframt er okkur ánægja að ná til hinna mörgu lesenda þessa timarits (Psychic News) og segja þeim reynslu okkar. Áður en eldri sonur okkar féll, í okt. 1942, höfðum við aldrei kynnzt sambandi við þá, sem farnir eru yfir. Móðir mín hafði misst son í heimsstyrjöldinni 1914—18, en hún var ákaflega andvíg spíritismanum. Af ræktarsemi við hana hafði málið því verið okkur forboðið efni, jafnvel eftir að hún var dáin. Við höfðum lesið um það öðru hvoru en ekki sinnt því frekara. Eldri sonur okkar stundaði vísindi og var því hneigður til skynsemistrúar og efagirni, en hafði haft áhuga fyrir tilraunum til að geta skynjað það, sem skynfærin ná ekki til. Við höfðum talað saman um þessi efni, en ég man ekki til þess að ég nefndi nokkurn tima spíritismann á nafn við hann, en hafði haldið fram, að við tilheyrðum öll anda- heimi og gætum fengið þaðan áhrif og innblástur. En við gerðum engar frekari tilraunir til að fá sannanir á spírit- ista- eða miðilsfundum. Við fengum fregnina um dauða Péturs, yngra sonarins, á sunnudagsmorgni og vorum ákaflega sorgbitin og ör- væntingarfull næstu dægur, þótt vinir okkar og nágrann- ar gerðu sitt til að hugga okkur með þvi, að dauðinn væri ekki endirinn. Á mánudagskvöldið fór konan til vinstúlku okkar, og þegar hún kom aftur, sagði hún mér, að þegar hún hefði gengið eftir dimmri götu, hefði allt í einu birt mjög og hún fundið, að Pétur var við hlið hennar, snerti öxi henn- ar og sagði: Það er ekki um neitt að sakast, mamma, ég er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.