Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1944, Blaðsíða 58
152 MORGUNN Hugboð um dánardægur? 1. des. í vetur (1944) var hjá hjá mér staddur Þorgeir Jóhannesson, bóndi að Túnsbergi í Hrunamannahreppi. Sagði hann mér það frá samskiptum sínum við vin minn og skólabróður, Gunnlaug Briem Einarsson, prests í Reyk- holti, að þegar þeir voru saman í bændaskólanum á Hvann- eyri veturinn 1914—15, hafi Gunnlaugur og aðrir skóla- bræður hans skrifað nöfn sín, heimilisfang og fæðingar- dag og -ár í bók, sem Þorgeir ætlaði að geyma til minja um skólabræður sína. 1 bók þessa skrifaði Gunnlaugur nafn sitt og heimili, en auk þess skrifaði hann þetta F. 19.9. ”97. D. 32 . .. . árið .... Þorgeir kvaðst litla athygli hafa veitt þessu fyrr en Gunnlaugur andaðist, rúmum f jórtán árum síðar. Las Þor- geir þá, í eftirmælum um hann í Isafold, að hann hefði and- ast á afmælisdaginn sinn, er liann varð 32 ára. Þorgeir Jóhannesson hafði meðferðis, máli sínu til sönn- unar, blað það úr bókinni, sem Gunnlaugur hafði skrifað á, og þekkti ég vel rithönd hans, sem mér var vel kunn. En við útskrifuðumst saman úr háskólanum að vori þess árs, er Gunnlaugur andaðist að hausti. Enginn mun hafa orðið þess var, að Gunnlaugur bygg- ist við skammlífi. Hann var þrekmaður og hið mesta mannsefni, er hann andaðist. En kynlegt er, að hann skyldi þannig skrifa skapadægur sitt, í glöðum félagahópi, f jórtán árum áður en það kom fram. Jón Auðuns. Rétt skrifað eftir frásögn minni. Þorgeir Jóhannesson (sign.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.