Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 63

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 63
MORGUNN 157 Florence Marryat var enn um skeið í fullkominni ó- vissu um, hver „litla nunnan“ væri, enda þótt John Powles, framliðinn vinur hennar, fullvissaði hana hvað eftir ann- að um, að „litla nunnan“ væri engin önnur en Florence litla, dóttir hennar. Hún gerði nú margar tilraunir til að ná sambandi við litlu dótturina heima hjá sér, en þær urðu allar árangurslausar. 1 einni af andaorðsendingum sínum til hennar sagði John Powles: „Skortur barnsins á krafti til að hafa samband við þig, stafar ekki af því, að hún sé of hrein til þess, heldur af því, að hún er of veik, of þrótt- litil. En hún mun síðar geta talað við þig. Hún er ekki í himnaríki.“ Vegna þess, hve lítið Florence Marryat vissi enn um lífið í andaheiminum, vakti þessi fullyrðing henni bæði undrun og sorg. „Ég gat ekki trúað því, að blessað, syndlaust barn væri ekki í fullsælunni“, skrifar hún, ,,og ekki gat ég fremur trúað því, að þessi vinur minn væii að gera tilraunir til að blekkja mig. Ég átti þá eftir að læra það, að andinn þarf að öðlast við reynslu sinn lærdóm, enda þótt ekki hafi verið um neina drýgða dauðasynd að ræða. Enn frekari sönnun fyrir því, að barnið mitt hefði raunverulega aldrei dáið, átti enn eftir að berast mér, — og jafnvel berast mér þaðan, sem ég hefði sízt búizt við nokkru slíku frá. Þetta gerðist heima hjá dr. Keningale Cook og konu hans, sem ekki stóðu í neinu sambandi við miðilinn ungfrú Cook, sem áður segir frá. Florence Marry- at hafði aldrei áður heimsótt þessi hjón, og þau vissu ekk- ert um einkalíf hennar eða heimilishagi. Auk þess talaði hún aldrei um „dána“ barnið sitt, jafnvel ekki við nán- ustu vini sína, enda var andlát þessa barns og þeir atburð- ir aðrir, sem þá gerðust í lífi hennar, harmsaga, sem hún forðaðist að tala um. Jafnvel börnunum hennar var ger- samlega ókunnugt um vanskapnað látnu systurinnar. 1 samtali við húsbændurna, sem Florence Marryat var gestur hjá, komst hún að raun um að húsmóðirin sjálf var mikill transmiðill. Þegar hjónin komust að raun um áhuga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.