Morgunn


Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 67

Morgunn - 01.12.1944, Qupperneq 67
MORGUNN 161 ar inn í herbergið. Hún afsakaði þetta óviðkunnanlega framferði með því, að kvöldið áður hefði hún fengið skila- boð, sem Florence litla hefði beðiö sig að fara tafarlaust með til móður sinnar. Skilaboðin voru þessi: „Segðu móð- ur minni, að ég hafi verið með henni hjá lögfræðingnum 1 dag, og að hún eigi ekki að fara eftir þeim ráðum, sem lög- fræðingurinn gaf henni, því að hún muni hafa illt af því en ekki gott“. Frú Cook bætti við: ,,Ég hefi enga hug- mynd um, hvað Florence á við, en mér fannst það vera réttast, að láta yður vita þetta nú þegar.“ I þetta sinn hafði Florence Marryat meira traust á lög- fræðingum sínum en andaleiðsögninni. Hún fylgdi ráðum lögfræðingsins, en síðar sá hún mikið eftir því. Þetta samtal við andastúlkuna hennar hafði mikil áhrif á móðurina. ,,Ég vissi það“, skrifar hún, ,,að mín vanstillta og óstjórnlega sorg hafði á sínum tíma orðið þess vald- andi, að litli líkaminn hennar hlaut ótímabæran dauða, en mér hafði aldrei komið það til hugar, að menjar þess mundi andi hennar bera út yfir gröf og dauða. Þetta var knýjandi áminning til mín, og ætti að vera það til allra mæðra, að taka ekki á sig þá háleitu ábyrgð, að bera barr. undir brjósti, án þess að vera við því búnar, að fórna sínum eigin tilfinningum barnsins vegna.“ Florence Marryat var nú orðin sannfærð um það, að samband milli hennar og dótturinnar mundi geta læknað dótturina af dapurleika hennar. Þess vegna notaði hún nú sérhvert tækifæri til þess að tala við hana. Hún sótti nú ýmsa miðilsfundi og aldrei brást það, aðlitlastúlkanhennar gerði vart við sig, eftir því, sem hæfileikar mið- ilisins leyfðu í hvert sinn. Um þetta segir Florence Marryat svo: „Hjá sumum miðlum gat hún ekki meira gert en að snerta mig, en það gerði hún ævinlega með lítilli barns- hendi, svo að ég gæti vitað, að það væri raunverulega hönd- in hennar, og stundum lagði hún munninn upp að mínum munni, svo að ég fyndi skarðið í vörina og góminn. Hjá öðrum miðlum talaði hún eða skrifaði eða sýndi mér and- 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.