Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 14

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 14
8 MORGUNN i því að þessir félagar mínir voru allir ágætir menn. Ekki man ég, hvort fundir þessir stóðu yfir lengur en einn vet- ur. Segi ég frá þessu til að sýna, að ég var um þessar mundir „leitandi sál“. En það fór svo, sem eðlilegt var, að ekki höfðu fundir þessir nein úrslitaáhrif á mig. Garðsár mín liðu þannig til enda, að ég var að verða vonlaus um að fá nokkra lausn á ráðgátum þeim, sem fyrir mér vöktu, og farinn að sætta mig við óvissustefnu eða jafnvel efnishyggju. Eitt sinn heimsótti ég þá ungan ís- lenzkan lækni þar í borginni og tók að ræða við hann um trúmál eða þær grundvallarspurningar, sem kvöldu mig annað veifið. En hann var rammur efnishyggjumaður og prédikaði mér lengi vantrú, og fór ég þaðan með þá sann- færingu, að í venjulegum vísindum væri ekkert, sem benti á tilveru Guðs eða annað líf eftir likamsdauðann. 1 þessum svifum las ég „Overtro og Trolddom" eftir Alfred Lehmann prófessor, og voru það fyrstu kynni min af sálrænum rannsóknum í Khöfn. Vaknaði þá þegar hjá mér nokkur forvitni, þótt ég væri lítiltrúaður, því að ekki fannst mér röksemdaleiðsla Lehmanns mjög sannfærandi. En í þeirri bók reynir hann að snúa allri dulrænni reynslu í villu. — Sumir vildu nú ef til vill spyrja, hví mér hafi verið trúaratriðin og þá einkum annað líf, svo mikið áhugamál. Það var auðvitað fyrst og fremst af því, að ég óskaði þess sjálfs mín vegna, en þó fannst mér stundum ég geta sætt mig við algera útslokknun fyrir sjálfs mín hönd. Ég hafði fengið gott uppeldi og notið margra gæða í lífinu, — til- veran var ekki í neinni skuld við mig, heldur miklu frekar ég við hana. En mig óaði við útslokknun fyrir hönd ann- arra, sem farið höfðu varhluta af gæðum lífsins, — og hér um bil aðeins þekkt verri hliðar þess, oft algerlega án eigins tilverknaðar. Mig óaði við þeim örlögum, að vera fleygt inn í ískalda, miskunnarlausa tilveru til að þjást þar í nokkur ár og eiga svo að slokkna út af, þjakaður og ef til vill spilltur. Ég fann, að þetta var hróplegt rang-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.