Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 Dulvísindin hafa ævinlega staðhæft hið gagnstæða, þau hafa staðhæft, að viljinn og viljafrjálsræði séu staðreynd- ’r> að þegar viljanum sé beitt á réttan hátt, hafi hann ekki aðeins áhrif á líf mannsins sjálfs, sem beitir honum, held- Ur geti hann einnig verkað út fyrir sjálfan sig með ákveðn- Um hugsanagerfum. Og dulvisindin hafa stutt þessa stað- hæfing sína bæði með ákveðnum kenningum og ákveðnum dæmum og tilraunum. Hvert er sjónarmið háskólavísindanna? Það er það, að lögmál orsaka og afleiðinga sé í fullu gildi. Ekkert geti gerzt án ákveðinna orsaka, og sérhver athöfn, hugræn eða rfnisræn, hafi sínar ákveðnu og óhjákvæmilegu afleið- ingar. Að allir atburðir séu ákveðnir af keðju undanfar- inna orsaka, svo að ef vér þekktum orsökina alla, gætum vér með fullkominni nákvæmni sagt fyrir hið ókomna, og að þvi gæti ekki skeikað, með þvi að orsakalögmálið sé ðhagganlegt. 1 efnisheiminum sýnist þessi regla vera alger. Sólmyrkva er hægt að segja fyrir 1002 árum áður en hann kemur ffam. Allar götur frá dögum Newtons (1642—1727) hefur hin ákveðnasta forlagahyggja (determinismi) verið ráð- andi í eðlisfræðivísindunum. „Hið eilífa, járnharða lögmál", Sem Goethe talar um, byggist á þessu. Náttúran öll er eins og ein stórkostleg vélasamstæða. Maðurinn er einn hlutinn af þessari geysilegu vélasamstæðu alheimsins, heyrir henni til, og þess vegna stjórnast hann einnig af lögmálsbundinni reglu determinismans. Allar hugsanir og ailar athafnir mannsins eru bundnar og ákveðnar af þessu niikla allsherjarlögmáli, allar eru þær endanlega bundnar, fyrir fram ákveðnar. Hvernig eigum vér að skilja þetta? Það verður oss e.t.v. einna ljósast ef vér tökum ákveðið dæmi. Hugsum oss niann, sem stendur á hárri brún og fyrir neðan hann er hyldýpi. Hann tekur þá ákvörðun að fleygja sér fram af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.