Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 58
Frá miSilsfundi Fyrir allmörgum árum var ég mjög veikur af tauga- gigt og það svo að ég átti erfitt með að ganga, þó ekki væri nema milli húsa o. s. frv. Þennan afleita sjúkdóm var ég búinn að ganga með nærri tvö ár. Ég leitaði til nokkurra lækna og var búið að reyna að lækna mig, með margskonar ráðum, en ekkert dugði. Einn dag heimsótti okkur ágæt vinkona okkar hjónanna og barst þá í tal um veikindi mín og stakk hún þá upp á því, að ég færi á mið- ilsfund til stúlku, sem hún hafði verið á fundi hjá. Hún bauðst til að umgangast það að ég kæmist þangað, svo fljótt sem unnt væri, ef ske kynni að miðillinn gæti hjálpað mér með, að fá heinhverja heilsubót. Sjálfur var ég lítið trúaður á slíkar lækningar og trúði lítt á miðilsfundi og annað þesskonar. Nokkru síðar hringdi fyrrgreind vinkona okkar til mín og sagði mér, að nú gæti hún fengið pláss handa mér á næsta miðilsfundi, og vísaði hún mér á fundarstaðinn sama daginn og ég fór þangað á tilteknum tíma um kvöldið. Þegar ég kom á miðilsfundinn, var þar allmargt fólk fyrir, líklega tíu til tólf manns og var fundarherbergið ekki stórt, en þó svo að fundargestir gátu setið í hálf- hring í herberginu, en innst í því var legubekkur og yfir honum dauft Ijós, en gömul kona, sem réði þarna húsum og stjórnaði miðilinum, sat við legubekkinn, en miðillinn, sem var unglingsstúlka, sennilega seytján til átján ára gömul, sat á legubekknum. Ekki man ég til þess, að ég þekkti nokkra manneskju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.