Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 64
58 MORGUNN inn of gamlan til þess að hafa ritstjórnina lengur á hendi, tók við af honum maður sem að vísu var fluggáfaður, víð- fróður og ritsnjall, en sýndi sig brátt hneigðan til þess um of, að setja ósannaðar dulfræðiskenningar að nokkru leyti í þann sess, er staðreyndirnar höfðu ávallt skipað. Hann varð skjótt að rýma sæti. Tók þá við ágætur maður, H. J. D. Murton, sem siðan er ritstjóri blaðsins. Hann er örugglega sannfræður spíritisti og hann er líka kristinn trúmaður, en um óvefengjanlegar sannanir fyrir kenning- um spíritismans og vísindalegan strangleik við rannsókn fyrirbrigðanna, hefur enginn af ritstjórum blaðsins verið kröfuharðari en hann. Hefur jafnvel sumum hinna fremri manna spíritismans á Englandi verið nóg boðið með strangleik ritsins, og á síðastliðnu ári (1949) heyrðust þær raddir, sem nokkuð átöldu stefnu blaðsins. En rétt- mæti strangleikans, eða öllu heldur nauðsyn hans, var þá svo rökvíslega varin að flestir munu hafa verið ánægðir. — Það var líka ánægjulegt, að einmitt um sama leyti var Morgunn að vara lesendur sína við rannsóknarlausri trúgirni. Sú áminning var í tíma töluð, og hennar rödd má ekki þagna. Það má ekki heldur láta hjá líða að brýna almenning um að leita ekki miðilssambands við ósýnilegan heim þekkingarlaust og alvörulaust. Slíkt er ekki líklegt til að koma neinum að gagni, en málefninu getur það unnið stórtjón. Áminningarorð Tennysons um þetta efni, þau er Einar Kvaran þýddi, verða eilíflega sönn, og þau verða ætíð þess verð, að hafa þau í huga. En það er til þess að minna á Light að ég skrifa þessar línur — minna á það og hvetja menn hér á landi til að kaupa það og lesa. Það gera enn allt of fáir, og gætu þó í mörgum tilfellum tveir eða feliri sameinast um eitt og sama eintakið. Sá sem fer að lesa það blað að staðaldri, hann mun skjótt komast að raun um, hve mikils hann fór á mis meðan hann gerði það ekki. Undir þessi orð mín hygg ég að lesendur blaðsins hér mundu fúslega taka. Enda þótt síðan séu liðin nær fjörutíu ár, minnist ég þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.