Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 30
24 MORGUNN og hér á landi vissi enginn um þetta nema ég einn, ekki einu sinni kona mín. 1 fyrra bréfinu hafði frúin sagt mér, að fyrir félagið í Arvika starfaði miðill, og tilgreindi hún stjórnanda mið- ilsins frá hinum heiminum, nefndi nafn hans, og kvaðst vera búin að biðja hann að reyna að gera vart við sig á miðilsfundi hjá okkur í Reykjavik. Þetta hafði enn ekki orðið, og var ég hálft í hvoru að bíða eftir þessu, ef takast kynni, og meðal annars var sú ástæða þess, að svo lengi hafði dregizt fyrir mér að svara spurningum sænsku frú- arinnar. Að sonur frúarinnar sýnist koma þama með algerlega óvæntum hætti og minna mig á að svara móður sinni, þykir mér athyglisvert. Hefði stjórnandi miðilsins í Arvika, sem frúin .var búin að segja mér frá og fela erindið, komið hjá Hafsteini, hefði mátt sýnast svo, sem undirvitund mín væri með einhverjum hætti að verki, einkum þar sem frúin hafði því miður sagt mér nafn þessa sendimanns, sem hún hafði valið. En hálfvakandi sér Hafsteinn og heyrir son frúarinnar, framliðinn, sem ég hafði aldrei sett í samband við þetta mál í huga mínum. Ég get ekki skilið, að þetta geti bent á nokkurt undirvitundarstarf frá mér né hughrif, telepatie, frá mér til miðilsins. Að hinn látni sonur læknisfrúarinnar hafi tekið sig fram um að koma á miðilsfund í Reykjavík til að reka eftir bréfi, sem móður hans var hugleikið að fá, verður þeim skiljanlegt, sem urðu vottar að því, með hve hrífandi ástúð þessi ungi maður sýnist vaka yfir móður sinni. Þessi vitneskja um kærleika látinna vina, og hve þeir sýna í miðlaskeytum ósegjanlega átstúð og umhyggjusemi jarðneskum vinum, hefur huggað þúsundir mæðra aðrar en læknisfrúna sænsku, gefið þeim „nýjan himin og nýja jörð.“ Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.