Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 43
MORGUNN 37 orðnar svo umfangsmiklar, að enginn maður mundi kom- ast yfir að lesa þær allar þótt hann gerði ekki annað í fimmtíu ár. Gæði þessara bókmennta samsvara raunar ekki magninu, en ég gæti nefnt yður fimmtíu bækur um hina vísindalegu og trúarlegu hlið spíritismans, sem fylli- lega myndu standa á sporði hverjum þeim fimmtíu bók- Um, sem önnur heimspekikerfi gætu tilgreint. Samt er almenningi haldið í gersamlegu þekkingarleysi um megnið af þessum bókum, en margar þeirra munu vissulega síðar ná heimsfrægð. Fólkið, sem starfaði á postulatímabili hinn- ar kristnu kirkju hafði litla hugmynd um, hvemig litið mundi verða á verk þess tvö þúsund árum síðar. Og hinir dramblátu heimspekingar og svívirðilegu æðstu-prestar tnyndu hafa fallið í stafi ef þeir hefðu fengið að vita, hvernig litið yrði tveim árþúsundum síðar á athafnir þeirra og framkomu. Sagan, sem ég ætla að segja, gerðist árið 1901 í skot- mannakofa í Argyllshire, en þar dvaldist þá Stewart, yfir- foringi í hernum, og kona hans, sem var systir frú Twee- dale. Upphafið að veiðiförinni hefði getað verið efni í skuggalega skáldsögu. Roskinn bóndi, sem var ekkjumaður og átti uppkominn son, giftist ungri stúlku. Sonurinn varð ástfanginn af stjúpmóður sinni, og sennilega hefur hún ondurgoldið ást hans í ríkum mæli. Afleiðingin varð sú. að til bardaga kom milli feðganna og faðirinn myrti son sinn. Það er ekki að undra, þótt svo hryllilegur atburður skildi eitthvað eftir í veiðimannakofanum, þar sem hann gerðist, enda reyndist kofinn verða miðstöð einhverra dul- arfullra afla. Dunur og dynkir virðast hafa heyrst á hverri nóttu í húsinu, sérstaklega í einu herberginu á efri hæð- inni sem sennilega hefur verið svefnherbergi. Fótatak heyrðist niður stigana, og einu sinni heyrðist sem tveir menn væru að berjast á ganginum æðisgenginni baráttu, höggin heyrðust og allar formælingarnar. Vera má, að harmleikurinn hafi byrjað uppi á lofti, hinn seki sonur hafi hlaupið niður stigann og þar hafi faðir hans náð hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.