Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1950, Qupperneq 31
Skuggar hins liðna. Eftir Sir Arthur Conan Doyle. geri ráö fyrir því, að flestum spíritistum séu hugljúfust þau miðlafyrirbæri, sem með ákveðnustum hætti sýnast benda til þess, að mannssálin lifi líkamsdauðann, eða jafnvel sanni það mál. Til þess að menn grípi slíkar sannanir fegins hendi þurfa þeir ekki endilega að þjást af sorg eftir ástvinamissi eða hafa sterkan úhuga fyrir því máli sjálf sín vegna. öllum hugsandi, alvarlegum mönnum liggur lífsgátan sjálf í miklu rúmi: hvað verður ekki að- ems um mig persónulega og þá, sem mér eru kærir, hvað verður um mannkynið? Hvert er markmið lífsins alls? Er þjáningin, þessi voldugi þáttur alls mannlífs markmiðslaus hending, blind, tilviljun, eða eru hér þau dýpri rök að baki, að þjáningin, sorgin, skorturinn, neyðin, séu ekki síðasta orðið í sögu þeirra, sem undir því fargi stynja, að jarðlífið sé einn áfangi á óendanlega miklu lengri leið, eða m. ö. o., að maðurinn lifi, þótt hann deyi? Þeir, sem lesa hina merkilegu ritgerð eftir mag. Jakob Jóh. Smára, skáld, sem hann kallar Brot úr trúarsögu minni, fá þar lifandi lýsing á viðhorfi þess manns, sem af hinum æðri hvötum glímir við ráðgát- una um líf og dauða, ekki vegna sjálfs sin, heldur vegna þess, að hann getur ekki sætt sig við lífið fyrir annarra hönd, þeirra, sem Þyngstu byrðarnar bera, ef öllu er lokið á grafarbarminum. Þau miðlafyrirbrigðin, sem mest sannanagildi geyma fyrir fram- haidslífinu, munu flestum þeim hugleiknust, sem við þessi mál fást, en vitanlega liggur ekki við, að öll miðlafyrirbrigðin sanni lífið eftir dauðann. Mikill fjöldi af þeim gefa bendingar í áttina til fram- haldslífs persónuleikans, en þó er hinn hluti þeirra langsamlega ^uklu stærri, sem sannar ekkert í þá áttina, og stenzt ekki sæmilega Sagnrýni þeirra, sem kunna að gera sjálfsagðar kröfur. En svo er enn önnur tegund miðlafyrirbrigða, ýmiskonar myndir, sem sjáandinn sér, sem óhugsandi er með öllu, að séu sjálft hið framliðna fólk. Sennilegt er, að í þennan flokk megi skipa allmiklu af hinum alkunnu reimleikafyrirbrigðum, sem margar áreiðanlegar heimildir eru þó til fyrir. Miðlar, sem verulega þjálfun hafa hlotið, tera að gera greinarmun á tvennskonar sýnum, sem þeir sjá. Ann- arsvegar eru vitsmunum gæddar verur, sem sjáandinn er sannfærður Ul«, að séu lifandi fólk, þótt ekki sé lifandi í jarðneskum heimi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.