Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 34
28 MORGUNN við að ræða. En ef þetta er eins og ég geri mér í hugarlund, höfum vér þarna efnið, sem atburðir hins liðna geta mót- ast í. Sami eterinn er þá enn og óbreyttur í stiganum í gamla húsinu, og geymir þess vegna enn skuggamynd hins liðna. Ef þetta er svona, verður margt skiljanlegt, sem annars verður ekki skýrt eða skilið. Það er vitað mál, að fyrir kemur, að kjarkmiklir karlmenn geta orðið gripnir ótta að ákveðnum stað, án þess þeir viti nokkra ástæðu þess. Þarna kann einhver ógn frá liðnum tíma að vera mótuð í eterinn og verka á skynjun þeirra. Maður þarf ekki að vera gæddur miklum sálrænum næmleika til þess að vera fyrir þessu á stöðum, þar sem orustur hafa verið háðar áður fyrr. Sjálfur er ég ekki sálrænum gáfum gæddur, en það er sannarlega engin ímyndun, að ég verð fyrir kyn- legum áhrifum, nærri því eins og dimmi yfir landinu og yfir mig komi einhver annarleg þungakennd, ef ég kem á gamlan orustuvöll. Ég hef sérstaklega orðið fyrir þessu á tveim stöðum, þar sem orustur voru háðar og góður málstaður beið ósigur, en þar hefur vitanlega mikill bitur- leiki fyllt hugi þeira, sem ósigurinn biðu. Skuggi hins liðna er þar enn. Til hins sama bendir sá dapurleiki, sem grípur jafnvel flesta menn, er þeir koma inn í viss hús. Vér þurfum ekki að öfunda gamla aðalsfólkið af hinum háreistu, tignarlegu köstulum, sem það bjó í. Það er betra að búa í einföldum kofa, sem ekki geymir þessar dapurlegu, gömlu myndir, en að lifa lífinu í glæstri höll, þar sem skuggalegar myndir grimmdar og lasta dvelja enn. Ef unnt er að finna á sér áhrifin frá þessum gömlu at- burðum, ætti hitt einnig að vera mögulegt, að geta séð persónurnar, sem skildu eftir þessi áhrif. Að um sjálfan anda hins látna manns sé að ræða, þegar menn sjá slíkar sýnir, finnst mér í flestum tilfellum gersamlega ótrúlegt. Að maður, sem varð fyrir grimmdarfullri meðferð fyrir fleiri öldum, sé sjálfur enn að koma á staðinn, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.