Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 19
Sir Arthur Conan Doyle. Postuli spíritismans. Fyrir nokkru kom út í Bandaríkjunum hin fyrsta ýtar- lega ævisaga hins heimskunna rithöfundar og spíritista. Sir Arthur Conan Doyles, rituð af hinum kunna rit- höfundi John Dickson Carr, sem kunnastur hefur orðið fyrir leynilögreglusögur sínar. Þessi bók mun naumast enn hafa borizt hingað, en Théeresé Ericson skrifar um hana í Spiritualisten, júní 1949, þessa grein: Nýlega er komin út í Ameríku fyrsta ýtarlega bókin, sem rituð hefur verið enn um Sir Arthur Conan Doyle. Þessi bók, sem er meistaralega skrifuð, er rituð af leyni- lögreglusagnahöfundinum John Dickson Carr, en hann er rétti maðurinn til að skilja og skýra hið merkilega og fjöl- þætta sálarlíf Sir Arthurs. Carr segir líka, að hann lýsi í bókinni ekki aðeins Sir Arthur, heldur einnig höfuðper- sónunum í skáldritum hans, þeim Sherlock Holmes og dr. Watson. Þannig er þetta í rauninni þreföld ævisaga. Sér- hver sálfræðingur hlýtur líka að skilja, að í Sir Arthur bjuggu ennþá fleiri persónuleikar, svo alhliða var hann, svo frábærlega f jölþættur maður. 1 ævisögu þessari kynnist lesandinn mörgum staðreynd- um, sem áður voru ekki almennt kunnar. Oss er kunnugt, að hann reit fjöldann allan af skáldsögum, smásögum og ritgerðum, sem hann hlaut heimsfrægð af sem rithöfundur. „Ritverk hans skyggðu á manninn sjálfan,“ segir Dickson Carr, „en líf Conan Doyles sjálfs var eins og æsandi hug- arburður eða ævintýri. Hann var sjálfur miklu merkilegri persónuleiki en nokkur af söguhetjunum, sem hann skóp.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.