Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 26
20 MORGUNN og sagði með barnslegu trausti: þetta lagast allt smám saman. Ég hafði bjargfasta trú á því, að fram úr erfið- leikum mínum hlyti að rætast. Guð gæti ekki yfirgefið mig.“ En Andersen var ekki einn hinna rétttrúuðu. Hann trúði ekki kennisetningum kirkjunnar og átti stundum um þær harðar kappræður við kunningja sína. Hann trúði á þann kærleikans Guð, sem ekki þurfti að blíðka eða friðþægja. Ödauðleikinn fannst honum vera hið dásamlegasta af öllu, og um ódauðleikann snerust hugsanir hans seint og snemma. Hann var gæddur mikilli gagnrýnigáfu og gat stundum lent í efasemdum, en alltaf fann hann þó aftur leiðina að ódauðleikatrúnni, ýmist af hreinum skynsemi- ástæðum eða hin innri rödd benti honum þangað. „Við hljótum að komast að raun um ódauðleikann,“ skrifar hann. „Þegar jarðneskur listamaður skapar ófullkomið listaverk, brýtur hann það niður, en hann safnar brotun- um saman og geymir þau. Getur það þá hugsazt, að Guð brjóti niður það, sem hann hefur skapað í sinni eigin mynd, og kasti þvi síðan burt? Nei. Mun hann fleygja burt sköp- unarverki eins og Sókratesi, Shakespeare og Napóleoni? Þeir hljóta að lifa eilíflega, eilíflega. En hversvegna munu þá hinir, sem minna eru gáfaðir, deyja? Hinn fullkomni hlýtur að vera kærleiksríkur og réttlátur. Það er óhugs- andi, að þeim, sem ekki hafa fengið svo dásamlegar gáfur, sé fleygt burt. Eilífðin hlýtur að vera til fyrst til er eilífur Guð.“ H. C. Andersen styrktist í trú sinni við athugun sína á hinum óraskanlegu lögmálum tilverunnar og því, sem hann áleit handleiðslu Guðs.í lífi mannanna. Við prest nokkurn sagði hann einhverju sinni: „1 skauti Guðs frjálsu náttúru finn ég meiri sálubót en af lélegri prédikun.“ 1 bók sinni, „I Sverige," gerir hann ljósa grein fyrir af- stöðu sinni, þar segir hann: „Sannleikurinn getur aldrei staðið gegn sannleikanum og vísindin aldrei gegn trúnni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.