Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Síða 10

Morgunn - 01.06.1950, Síða 10
4 MORGUNN bjargaðist ég við það, að taka þá sögu sem líkingu og dagana sem löng tímabil. Á tólfta ári fór ég að læra Klaveness-kver, einn vetur, en ekki hafði það nein sérstök áhrif á mig. En um sama leyti las. ég einnig Helgakver og þótti þar sumt hvað nokk- uð annarlegt. Er mér enn í minni hin skelfilega hreinskilni þess um útskúfunina. — Þetta allt, sem nú var talið síðast, gerðist frá tíunda aldursári minu til hins þrettánda, og var ég í Otradal allan þann tíma. 1 heilabrotum mínum um trúmál á þessu skeiði vom það ekki grundvallaratriðin, tilvera Guðs og annað líf, og jafnvel ekki guðdómur Krists og þrenningarlærdómurinn, sem vandræðunum ollu, heldur allskonar smávægilegri trú- arsetningar og skaðlegri, svo sem óskeikulleiki biblíunnar og í sambandi við það sköpunarsagan, eða þá útskúfunar- kenningin. — Þegar ég fór í lærða skólann, opnaðist mér alveg nýtt líf, sem dró huga minn um stund frá trúarlegum efnum. Fjórtán ára gamall fermdist ég, án nokkurrar verulegrar umhugsunar eða efa, en ég slapp við að ganga til altaris, og kom það sér vel, því að þá þegar hafði ég þá skoðun, að altarisgangan væri aðeins minningarmáltíð, en orðin, sem presturinn sagði við altarisgöngur, vom ekki í sam- ræmi við það. — Skólalífið var harla ólíkt mínu fyrra lífi, og það seiddi mig að sér annað veifið, en hratt mér frá hitt kastið. Þá fóm og að koma fram í huga mínum ástardraumar, sem drógu hugann einnig frá trú- málunum. En annars get ég borið vitni um gagnsemi æskuástar fyrir unglinga. Hún verndar mann — eða get- ur vemdað — frá mörgum villustigum og beinir æfin- týraþránni inn á saklausar brautir. Hún veitir manni eitthvað til að tigna, hugsjón, sem hann lítur upp til með lotningu, og hver veit, hvers virði slíkt kann að vera? Á skólaárum minum fór trú minni hrakandi. önnur áhugamál vöktu fyrir huganum, og gagnrýnin tók að bæra á sér af alvöru. Ég las „Um uppruna tegundanna"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.