Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 að spíritismanum, og að hann hafi skyndilega hneigst til sannfæringar um framhaldslífið til að finna huggun eftir sonarmissinn. Menn hafa leyft sér að kalla Sir Oliver Lodge auðtrúa einfeldning, og menn hafa sagt hið sama um Sir Arthur. En hér sést mönnum yfir þann sannleika, að Sir Arthur var Sherlock Holmes. Hann sannfærðist ekki í einni svipan. Til þess var gagnrýnigáfa hans allt of sterk. Hann hafði lagt stund á að kynna sér spíritismann . allt frá árinu 1887. Hann hafði gefið sér góðan tíma til að skoða málið frá öllum hliðum, og menn mega ekki hugsa, að Sherlock Holmes hafi verið að ganga inn á neitt, sem hann hafði ekki áður rannsakað með stækkunargler- inu sínu og rannsakað gaumgæfilega með afburða skörp- um vitsmunum sínum. Það er hægt að kalla venjulegt fólk auðtrúa, en það er ekki hægt að kalla mann auðtrúa, sem gæddur er svo alhliða þjálfuðum vitsmunum sem Sir Arthur. Síðustu áratugina af ævi sinni helgaði hann því, að breiða út meðal mannanna þekkinguna á andaheiminum. Það ljómaði af nafni hans meðal spíritistanna. Og hann lagði hiklaust út í þetta starf. Hann hafði að engu við- varanir vinanna, skipti sér ekkert af því, þótt sagt væri, að hann væri að missa vitið. Hann hafði að engu spott og ofsóknir. Hann prédikaði ekki eingöngu með spíritism- anum, heldur einnig á móti þeirri afskræmishugmynd, að Guð veitti öðrum helmingi mannkynsins hjálp til að eyði- ieggja hinn helminginn. Hann barðist gegn stríði. Maður hlýtur að undrast, hvernig krossferð hans til að kynna mönnum andheiminn gat orðið til þess að rýra í augum manna gildi annarra, eldri afreka hans fyrir mann- kynið og föðurland hans. Hvernig gat hann allt í einu vegna þess starfs orðið óverðugur fyrir lávarðstignina, sem átti að veita honum, en nú var hætt við? Svari því hver, sem svarað getur. Vitræna og réttláta ástæðu þess er ekki unnt að finna. Höfundar kristindómsins sem annarra trúarbragða kenna 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.