Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Side 83

Morgunn - 01.06.1950, Side 83
MORGUNN 77 reyndir gera hvorttveggja í senn, að gera málið flóknara °g að varpa ljósi yfir þessi þessi vandamál. En eitt er alveg vafalaust, og það er, að þegar allsherjarviðurkenning fæst a því, að forspáin sé staðreynd, sem ekki verður gengið fram ^já, þá mun verða gerbylting á viðhorfi mannanna til þess- ara vandamála. Þessi sálrænu fyrirbrigði, sem margir W®ja enn að og lita smáum augum, munu þá hafa geysileg ahrif á heimspekina, eins og þau munu verða þýðingar- mikil fyrir vísindin, einkum líffræðileg, og sálfræðileg vís- mdi vor. Svo hlýtur að fara, þegar þessar staðreyndir ná allsherjarviðurkenningu og menn skilja, hve merkileg þau eru- Margir af oss þykjast finna, að sú stund sé ekki langt fram undan. J. A. þýddi. Frá Svíþjóð. Undir lok 19. aldarinnar var spíritisminn allmóög í tízku hjá ýmsu nefðarfólki meðal Svía, en þar bjó síðari hluta ævinnar ágætiskonan Madame d’Esperance, sem var einhver merkasti miðill, sem uppi hef- ur, verið. Síðan dofnaði yfir málinu meðal Svía. Á síðustu árum hefur jnalinu aftur aukizt mjög fylgi, og félög verið stofnuð til þess að {ynna málið og rannsaka það. Eins og víðast annarsstaðar er þar skortur á miðlum, en áhugi er mikill vaknaður og árlega gefnar út jherkar bækur um málið. Merkileg tíðindi má telja, að liið stóra imarit, Vecko-Journalen, hefur opnað dálka sína fyrir vísindalegum umræðum um málið, þar sem nokkurir merkir, sænskir vísindamenn iafa tekið til máls. Þá er hitt ekki síður frásagnar vert, að hinn íæ&i, Uppsalaháskóli og „tekniski" háskólinn í Stokkhólmi hafa tjáð S1g fúsa til að hefja rannsóknir í „para-psychologie“, sem nær yfir "^gfkonar miðlafyrirbrigði, — að því tilskyldu, að nægilegt fé fáist 111 að reka rannsóknirnar ýtarlega.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.