Morgunn


Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1950, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 gesti og sá hann greinilega. Hann var lágvaxinn maður, fremur subbulegur til fara og hélt á skónum sínum í ann- arri hendi. Ot frá honum kastaðist „einskonar gulleitt, lýsandi ljós.“ Hann fór upp stigann kl. 1 að nóttunni og kl. hálf fimm kom hann aftur niður stigann, og heyrðist fótatakið greinilega. Frúin þagði stranglega yfir þessu, en einhverju sinni kom hjúkrunarkona, sem hafði verið feng- in til að stunda eitt af börnunum, sem var veikt, æpandi inn til hennar um miðja nótt, og sagði, að það væri „ein- hver hræðilegur, gamall maður á ferðinni" í húsinu. Hjúkr- unarkonan hafði verið á leiðinni niður í borðstofuna til þess að sækja vatnsglas hada litla sjúklingnum sínum, og hafði þá séð gamlan mann sitja í stiganum og vera að taka af sér skóna. Hjúkrunarkonan hefði ekki fengið ráð- rúm til að kveikja á eldspítu, en hún hafði séð gamla mann- inn í ljósinu, sem fylgdi honum sjálfum. Nú komu bróðir frúarinnar og eiginmaður til skjalanna og gengu báðir úr skugga um þessi fyrirbæri, og eiginmaðurinn lét ekki við það staðar numið, heldur fór að rannsaka málið nánar. Hann komst nú að raun um, að inn af kjallaranum undir húsinu opnaðist hellir, sem sjórinn gekk inn í um flóð. Honum varð þegar ljóst, að þetta var hinn ákjósanlegasti felustaður fyrir smyglara. Um nóttina héldu hjónin vörð I kjallaranum og þar sáu þau undraverða sýn. Eins og í tunglskinsbjarma sáu þau tvo roskna menn í ægilegum bardaga. Annar maðurinn hafði yfirhöndina, drap hinn, tróð líki hans inn um hellisopið og gróf síðan hnífinn, sem hann hafði framkvæmt illverkið með, niður í kjallaragólfið. En það einkennilega er, að aðeins maðurinn, en ekki konan, sá manninn grafa hnífinn, og þar fann hann síðan hníf grafinn nákvæmlega á þessum stað. Bæði hjónin sáu morð- ingjann ganga upp úr kjallaranum og þau fylgdu honum eftir. Hann gekk inn í borðstofuna, og þar sá konan hann drekka vín. Því næst sáu þau hann taka af sér skóna, alveg eins og hjúkrunarkonan hafði áður séð. Þá sáu þan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.