Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 1

Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðalög l Allt l Allt atvinna 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 3 Barnaleikritið Alli Nalli og tunglið verður sýnt í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í dag klukkan 14. Sýningin byggir á samnefndri bók Vilborgar Dagbjartsdóttur sem kom fyrst út árið 1959. Hún er ætluð áhorfendum frá eins til átta ára. Sjá www.moguleikhusid.is. Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 U m helgina verð ég aust-ur í Fljótshlíð, þar sem ég bý, og þar liggur ekki annað fyrir en að sinna embættisverkum sem formaður sóknarnefndar í Breiðabólsstaðar-sókn,“ segir Óskar um áform helgarinnar, en hann keyrir oft í viku milli sveitar sinnar og vinnu.„Það eru akkúrat 100 kílómetr-ar milli hurða heima á Sámsstaða-bakka og Morgunblaðinu, sem er vel í sveit sett fyrir utanbæjar-fólk. Leiðin er bein og þægileg, og notaleg morgunstund að keyra þetta áður en landið vaknar,“ segir Óskar, sem hlaut kristilegt uppeldi í æsku. „Ég tel mig ekki sérstaklega trúaðan en finnst notalegt að sækja sveitamessur þegar klukk-urnar kalla. Ég hef haft mikla ánægju af sóknarnefndarstörfun-um þótt þau hafi virkað framandi þegar ég var beðinn um að gerast formaður, og sé því um veraldlegu hliðina meðan séra Önundur Björnsson sóknarprestur sér um þá andlegu,“ segir Óskar, sem fyrir ellefu árum reisti hús á ætt-jörð eiginkonu sinnar í Fljótshlíð.„Ég sá nú ekki fyrir mér að verða sveitamaður. Bróðir minn var sendur í sveit en ég alltaf hafður í borg sem barn. Mér finnst ég því hafa misst af miklu og er nú að vinna það upp af full-um krafti og mikilli ánægju. Um stund var draumurinn að verða bóndi en nú er það of seint, þótt ég sé einmitt að skoða hænsna-kofa sem auglýstir voru í Bænda-blaðinu, við mjög lítið fylgi á heimilinu,“ segir Óskar og brosir. Af reynslu segist hann hafa fullan skilning á orðunum „Fögur er hlíðin og fer ég hvergi“, en svo mælti Gunnar á Hlíðarenda.„Landið verður ekki fegurra en í Fljótshlíð og ótrúlegt að allri þessari fegurð hafi verið safn-að á einn stað. Við blasir Eyja-fjallajökull og í gosinu vorum við í skot línu og þurftum að rýma Óskar Magnússon, útgefandi Morgunblaðsins, ætlar að sinna sóknarstörfum í Fljótshlíðinni um helgina: Óskar er virkur í félagslífi sveitunga sinna og tekur að sér hlutverk í leikritum á þorrablótum. Hann á þrjá afastráka sem koma reglulega í afasveit til að keyra traktora og önnur landbúnaðartól sem litlir kallar þurfa að prófa í sveitasælunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Í leit að hænsnakofa Laugavegi 63 • s: 551 4422 Vetrarkápur Vetrarjakkar skoðið yfirhafnir á heimasíðu www.laxdal.is Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum HARMAGEDDONALLA VIRKA DAGAKL 15 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Icepharma leitar að Hæfniskröfur: Starfssvið: Hugbúnaðarþróun www.marel.com/jobs www.marel.com [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FERÐALÖ G ] ferðalög NÓVEMBER 2010 Fastmótað tilhuga líf Shuhui Wang segir f rá tilhugalífinu í Kína. SÍÐA 4 Afslöppuð í Austur ríki Íslensk hjón sem reka sk íða- hótel í Austurríki seg ja Íslend- inga panta skíðaferð ir á ný. SÍÐA2 6. nóvember 2010 261. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa DÚKLÖGÐU Á METHRAÐA Frjálsíþróttakrakkar settu nýtt met í gær þegar þeir settu dúkinn á gólfið í Laugardalshöll. Krakkarnir voru einungis eina klukkustund og 45 mínútur að ljúka verkinu. Undirbúningur fyrir Þjóðfundinn stóð yfir í gær en þúsund manns eru boðaðir á hann. Fundurinn hefst klukkan níu í dag. Sjá síðu 8 FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Bjargvættur á jökli Þórður Guðnason vann afrek er hann náði dreng úr 30 metra sprungu. fólk 34 INNSÆIÐ að leiðarljósi kvikmyndir 24 Harðræði hefur hert þorskinn náttúra 26 spottið 16 Ísland er spennandi Margt er hægt að læra af Íslendingum, segir Michael Porter hagfræðiprófessor. efnahagslíf 40 Hver er flottastur? Hilmir Snær hefur undur- samlegasta augnaráð allra Íslendinga. útlit 38 Ekki aðalatriði að vera fræg krakkasíðan 52 GERÐU VERÐSAMANBURÐ LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri MENNING „Það hafa aldrei verið gefin út jafn mörg íslensk skáld- verk, hvorki fyrr né síðar,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, um skráningar í Bókatíðindi 2010. Kristján segir að alls hafi 85 íslensk skáldverk verið skráð í Bókatíðindi. Það sé tólf titl- um fleira en fyrra metárið 2007. Hann kveðst engar skýringar hafa á þessari þróun. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu, ég verð að segja eins og er. Ég hélt að það væri kreppa þarna eins og annars staðar og að skráningum væri að fækka. En svo kemur í ljós að það er ekki. Það er gaman að sjá að menn hafa trú á þessum markaði og að hann hafi ekki gefið eftir eins og óttast var. Menn hafa ekki pakkað í vörn og veðja alveg jafn mikið á þessi jól og önnur,“ segir Kristján. Þótt íslenskum skáldverkum fjölgi eru titlar sem rata í Bókatíð- indi í heild lítið eitt færri en met- árið 2007. Nú eru titlarnir 747, um fimmtíu færri en árið 2007. Hér á meðal eru 129 þýddar bækur fyrir börn og 205 bækur í flokkunum Fræði og almenn rit. Það eru hins vegar ævisögurnar sem gefa mest eftir. Þær eru 31 talsins og hafa ekki verið færri síðan 1999. Kristján segir komið að vissum vegamótum í ævisagna- gerð. Áherslan sé á þekkt fólk og hefðbundnum viðtalsbókum við alþýðufólk fækki ört. „Kannski er einfaldlega að fækka þessu sér- kennilega fólki sem hefur óvenju- lega sögu að segja,“ giskar hann á. Samkvæmt áætlun Félags íslenskra bókaútgefenda koma alls um 1.500 titlar af allra handa bókum út á hverju ári. Hér eru keyptar samtals 2,5 milljónir ein- taka á ári. Það gera um átta bækur á hvern Íslending. - gar Nýtt met í skáldsagnaútgáfu Ef marka má skráningu í Bókatíðindi Félags íslenskra bókaútgefenda hafa aldrei fleiri íslensk skáldverk verið gefin út en í ár. Áætlað er að Íslendingar kaupi að meðaltali átta bækur á ári. Ævisögum fækkar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.