Fréttablaðið - 06.11.2010, Síða 55
LAUGARDAGUR 6. nóvember 2010 5
Embætti umboðsmanns skuldara
Hagfræðing
Hæfniskröfur
Ráðgjafa
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur
Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI,
www.stra.is
Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst sl.
Stofnunin heyrir undir félags- og tryggingamálaráðherra og skal gæta
hagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum.
til að sjá um alhliða greiningarvinnu og úttekt á fasteignalánum og
skuldastöðu heimilanna auk annarra sérhæfðari verkefna er tengjast starfsemi
embættisins.
eru meistaragráða í hagfræði, en marktæk reynsla af greiningarvinnu
og/eða sambærilegum störfum er nauðsynleg. Áhersla er lögð á nákvæmni í
vinnubrögðum, fagmennsku og skipulagshæfni. Leitað er að aðila, sem hefur frumkvæði
og á auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi.
til að annast móttöku erinda, ráðgjöf og alhliða leiðbeiningar vegna
greiðsluaðlögunarmála.
eru háskólapróf sem nýtist í starfi, en marktæk reynsla og þekking á sviði
lána- og skuldamála er nauðsynleg. Áhersla er lögð á frumkvæði, útsjónarsemi,
fagmennsku, lipurð í mannlegum samskiptum og viljan til að gera vel í verki.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt sem og í hópi.
er til og með 29. nóvember nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, netfangið: stra@stra.is.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin.
veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 588
3031, sjá nánar .
óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf
www.stra.is
Deildarstjóri
Óskum eftir að ráða deildarstjóra fyrir Vogue. Um er að
ræða lifandi og krefjandi starf á 20 manna vinnustað.
Starfið felur í sér:
• Starfsmannastjórn
• Sölustjórn
• Innkaupa-og birgðastýringu
• Samskipti við birgja
• Samskipti við viðskiptavini
• Sala til stærri og smærri viðskiptavina
Hæfniskröfur:
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Æskileg er reynsla af innkaupum
• Þekking á Office-hugbúnaðinum (word, excel...)
• Enskukunnátta
• Áhugi á fata- og innanhússhönnun
• Nákvæmni í nvinnubrögðum og skipulagshæfileikar
• Helgun að starfi
Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á
eddabara@vogue.is
Umsóknarfrestur er til og með 14 nóvember nk.,
viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
www.alcoa.isHraun 1 730 Reyðarfirði Sími 470 7700
Fjarðaál auglýsir eftir öflugum einstaklingi í starf leiðtoga vakthóps í kerskála.
Vakthóparnir vinna við framleiðsluferli kerskálans, svo sem áltöku og skautskipti.
Um vaktavinnustarf er að ræða og tveir leiðtogar skipta á milli sín kerskálunum á hverri
vakt, en vinna jafnframt mjög náið saman.
Almennt um hlutverk leiðtoga hjá Fjarðaáli Kröfur um menntun og hæfni leiðtoga
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að
sækja um starfið.
Áhugasamir eru hvattir til að afla frekari
upplýsinga hjá Elínu Jónsdóttur í
mannauðsteymi Fjarðaáls, í gegnum
netfangið elin.jonsdottir@alcoa.com eða
í síma 470 7700.
Skriflegum umsóknum ásamt ferilskrá skal
skilað á alcoa.is og er frestur til að sækja
um starfið til og með mánudeginum
15. nóvember 2010.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/A
L
C
5
22
41
1
1/
10
Leiðtogi í kerskála
Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt
af þeim fullkomnustu í heiminum og mikið
hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan
og öruggan vinnustað. Álið er framleitt í 336
rafgreiningarkerum í tveimur 1.100 metra
löngum kerskálum. Starfsmenn vinna saman
í teymum og hafa stöðugar umbætur að
leiðarljósi.