Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 56
6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR6
Um Húsasmiðjuna
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja
landsins.Húsasmiðjan er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á landsvísu á bygginga- og
heimilisvörumarkaði í heildsölu og smásölu fyrir fyrirtæki og neytendur.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 40.000 vörutegundir. Húsasmiðjan leggur áherslu á að
nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 600 starfsmanna sem
starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er áhersla á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.
Leitum að sjálfstæðum og röskum einstaklingi með
reynslu af störfum í mötuneyti eða kaffiteríu.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Atvinnuumsóknir
berist til Guðrúnar
Kristinsdóttur,
Holtagörðum við
Holtaveg, 104 Reykjavík
eða á netfangið
gudrunk@husa.is
fyrir 12. nóvember n.k.
Einnig er hægt að sækja
um starfið á heimasíðu
Húsasmiðjunnar:
www.husa.is.
Kaffi Garður
Skútuvogi
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
Vinnutími er alla virka daga frá 11:00 - 16:00
Einnig viljum við ráða starfsmenn til tímabundinna starfa.
Kaffi Garður
Starfssvið:
Tímabil: 11. nóvember - 18. desember n.k.
Vinnutími: 10:00 - 21:00
Unnið er eftir vaktakerfi
Starfssvið:
önnur tilfallandi störf.
Tímabil: 8. nóvember - 23. desember n.k.
Vinnutími: 10:00 - 17:00
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k
Jólaverkstæði Blómavals í Skútuvogi
Helsta starfssvið:
Hæfniskröfur:
Starfsmaður óskast
í þvottahús Hreint ehf!
PIPA
R\TBW
A
• SÍA
• 102801
Forritari
Háskóli Íslands óskar eftir að ráða forritara.
Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef
Háskóla Íslands sem gengur undir nafninu
„UGLA“.
Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar
sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá
að njóta sín.
Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu átta
manna hugbúnaðarteymi sem þróar fjöl-
breyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir
fyrir háskólasamfélagið.
Reiknistofnun býður góða vinnuaðstöðu
við Sturlugötu, gott mötuneyti og gefandi
starfsumhverfi.
Mögulegt er að nýr starfsmaður geti sinnt
starfinu utan Reykjavíkursvæðisins.
Leitað er að áhugasömum einstaklingi með
reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu
máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði,
verkfræði eða önnur sambærileg menntun
er kostur.
Umsóknarfrestur er til 21. nóvember n.k.
Nánari upplýsingar veitir Ragnar Stefán
Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar
hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands.
Sími 525 4221, netfang ragnarst@hi.is.
Sjá nánar á www.starfatorg.is/
og www.hi.is/skolinn/laus_storf