Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 56

Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 56
 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR6 Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins.Húsasmiðjan er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á landsvísu á bygginga- og heimilisvörumarkaði í heildsölu og smásölu fyrir fyrirtæki og neytendur. Húsasmiðjuverslanir eru 16 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 40.000 vörutegundir. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ýtrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps rúmlega 600 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu. Lögð er áhersla á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Leitum að sjálfstæðum og röskum einstaklingi með reynslu af störfum í mötuneyti eða kaffiteríu. Um er að ræða framtíðarstarf. Atvinnuumsóknir berist til Guðrúnar Kristinsdóttur, Holtagörðum við Holtaveg, 104 Reykjavík eða á netfangið gudrunk@husa.is fyrir 12. nóvember n.k. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Húsasmiðjunnar: www.husa.is. Kaffi Garður Skútuvogi Starfssvið: Hæfniskröfur: Vinnutími er alla virka daga frá 11:00 - 16:00 Einnig viljum við ráða starfsmenn til tímabundinna starfa. Kaffi Garður Starfssvið: Tímabil: 11. nóvember - 18. desember n.k. Vinnutími: 10:00 - 21:00 Unnið er eftir vaktakerfi Starfssvið: önnur tilfallandi störf. Tímabil: 8. nóvember - 23. desember n.k. Vinnutími: 10:00 - 17:00 Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k Jólaverkstæði Blómavals í Skútuvogi Helsta starfssvið: Hæfniskröfur: Starfsmaður óskast í þvottahús Hreint ehf! PIPA R\TBW A • SÍA • 102801 Forritari Háskóli Íslands óskar eftir að ráða forritara. Um er að ræða starf forritara fyrir innri vef Háskóla Íslands sem gengur undir nafninu „UGLA“. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfileikar fá að njóta sín. Nýr starfsmaður verður hluti af öflugu átta manna hugbúnaðarteymi sem þróar fjöl- breyttar og sérhæfðar hugbúnaðarlausnir fyrir háskólasamfélagið. Reiknistofnun býður góða vinnuaðstöðu við Sturlugötu, gott mötuneyti og gefandi starfsumhverfi. Mögulegt er að nýr starfsmaður geti sinnt starfinu utan Reykjavíkursvæðisins. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með reynslu af forritun í PHP eða sambærilegu máli. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun er kostur. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir Ragnar Stefán Ragnarsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Reiknistofnun Háskóla Íslands. Sími 525 4221, netfang ragnarst@hi.is. Sjá nánar á www.starfatorg.is/ og www.hi.is/skolinn/laus_storf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.