Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 57
LAUGARDAGUR 6. nóvember 2010 7
Ábyrgðarsvið:
Hæfniskröfur:
Í boði er:
Rekstrarstjóri óskast á Akureyri
Húsasmiðjan óskar eftir öflugum rekstrarstjóra í verslun
fyrirtækisins á Lónsbakka Akureyri
Um Húsasmiðjuna
Umsóknir berist fyrir
17. nóvember n.k. til
Guðrúnar Kristinsdóttur
gudrunk@husa.is,
Húsasmiðjan, Holtagörðum,
104 Reykjavík. Öllum
umsóknum verður svarað.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Gagnagrunnssérfræðingur á upplýsingatæknisviði
Ábyrgðarsvið og verkþættir:
• Uppbygging, viðhald og rekstur gagnagrunna
• Yfirumsjón með hönnun á töflum og öðrum
hlutum gagnagrunna
• Skjót viðbrögð við afbrigðum í rekstri búnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tölvunarfræði, önnur tæknimenntun á háskólastigi og
umtalsverð starfsreynsla
• Reynsla af umsjón gagnagrunna
• Reynsla af stórtölvuumhverfi er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni í
mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í rituðu og töluðu máli
Valitor er eftirlitsskylt fjármálafyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og kortastarfsemi. Valitor kapp kostar að
veita söluaðilum, bönkum, sparisjóðum og korthöfum á ferð um heiminn örugga, skjóta og þægilega
þjónustu. Nýtt skipulag skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og
leggur grunn að snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu.
Starfsemi Valitor er skipt í þrjú afkomusvið: Alþjóðalausnir, Fyrirtækjalausnir og Kortalausnir.
Upplýsingar veitir:
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
21. nóvember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www. hagvangur.is
VALITOR leitar að gagnagrunnssérfræðingi til að hafa yfirumsjón með
DB2 gagnagrunnum fyrirtækisins.
sími: 511 1144