Fréttablaðið - 06.11.2010, Síða 58
6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR8
Starfsmaður í móttöku
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á lífl egum vinnustað.
Óskum eftir að ráða starfsmann næturvaktir í fullt starf.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf eða sambærilega
menntun, ríka þjónustulund, góða tölvukunnáttu og hafa
gott vald á ensku og helst einu öðru tungumáli.
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst
Umsóknir, ásamt ferilskrá, sendist fyrir 15. nóvember nk. á
Hótel Óðinsvé, Óðinstorgi, 101 Reykjavík, eða á
mottaka@odinsve.is, merkt starfsumsókn.
Fjallasýn vantar bílamálara eða mann
vanan undirbúningi og málun stórra bíla.
Góð vinnuaðstaða. Tímabundið verkefni eða framtíðar-
starf fyrir fjölhæfan mann.
Allar upplýsingar um starfið veitir Rúnar í síma 894
8540, einnig má finna upplýsingar um fyrirtækið á
heimasíðu okkar www.fjallasyn.is
Subway leitar að
verslunarstjóra í 100% starf.
Starfið felur í sér að þjálfa og stjórna ungu starfsfólki,
skipuleggja vaktir, panta og hafa umsjón með birgðum,
sjá um uppgjör og skýrslugerð. Einnig sinnir verslunar-
stjóri þrifum og að afgreiða og þjónusta viðskiptavini.
Umsækjendur þurfa að vera skipulagðir, jákvæðir,
talnaglöggir og eiga gott með að vinna með ungu fólki.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af svipuðu starfi
og sé á aldrinum 25 - 50 ára.
Nánari upplýsingar veittar í síma 530 7000
Umsóknir sendist á helga@subway.is
Verslunarstjóri
í Keflavík
Auglýsingasími