Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 67

Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 67
FERÐALÖG 7 hótelherbergi með arinstæði. NORDICPHOTOS/GETTY rótgrónar og haldið í heiðri um allt Þýskaland með einstaklega fallegum jólamörkuðum, jóla- skraut er víða selt árið um kring og fjárhús með Jesúbarninu, Maríu, Jósef, kindum, ösnum og vitringunum er til á nær hverju heimili. Skiljanlega er því um marga jólalega staði að velja, eink- um þær borgir sem enn státa af gömlu byggingunum. Mið- aldabærinn Rothenburg ob der Tauber slær þær samt líklega allar út, umhverfið er ólýsanlegt enda gjarnan notað í kvikmynd- ir, þýskar sem erlendar, og þar er Kittý Kittý Bang Bang líklega ein sú þekktasta. Rothenburg státar af einni fallegustu jólaskrauts- verslunum heims, með handgerð- um hnotubrjótum, tréskrauti og undursamlegum fjárhúsum. Benda má á að næsta borg sunn- an við Rothenburg er Dinkels- bühl, afar jólaleg og minnir um margt á Rothenburg. Christkindl-markaðir, sem haldnir eru víða um veröld í dag, eiga uppruna sinn að rekja til Þýskalands. Einn sá þekkt- asti er hinn forni Christkindl- markaðurinn í jólaborginni Nürn- berg en hann sækja um tvær milljónir manna á aðventunni. Sérstaklega fallegan Christkindl- markað er svo að finna í Regens- burg en miðbærinn í Regensburg er á heimsminjaskrá UNESCO. Annar mjög þekktur jólamark- aður í Þýskalandi er svo markaður- inn á Gendarmenmarkt-torginu í Berlín en torgið er jafnframt talið eitt það fallegasta í allri Evrópu. Torgið rekur sögu sína til 17. aldar þegar hinn svokallaði Linden-markaður var rekinn þar. Berlín hefur einmitt notið mik- illa vinsælda hjá Íslendingum yfir aðventuna og seldist upp í pakka- ferðir til borgar innar á þessum árstíma á síðasta ári. - jma AMSTERDAM UM JÓL Holland er skemmtilegt land að heimsækja hvenær sem er ársins. Á sumrin teygja marglitir túlípanaakrarnir sig svo langt sem augað eygir og útikaffihúsin í Amsterdam iða af lífi. Amsterdam er þó ekki síður falleg og skemmtileg borg á veturna. Bogabrýrnar yfir síkin skipta tugum í borginni og eru flestar ljósum skrýddar. Á aðventunni er því notalegt að ganga yfir síkin og leyfa sér að villast um göturnar. Á torginu Museumplein er að finna jólamarkað þar sem meðal annars er selt handverk og handunnar jólavörur, auk þess sem torgið sjálft er ríkulega skreytt jólaljósum. MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. EX PO · w w w .e xp o .is www.flugrutan.is Alltaf laus sæti BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 Bókaðu núna í síma 580 5450Bókaðu núna á www.flugrutan.is O Gildir frá 31. október 2010 til 26. mars 2011. Áætlun Flugrútunnar frá BSÍ til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. Sun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.