Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 68

Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 68
8 FERÐALÖG G ömlu bæirnir í Búdapest eru í raun á þremur stöðum, Obúda, Búda og Pest. Hornfirðingurinn Jón Gunnar Gunnarsson býr í borg- inni og lýsir skoðunarverðum stöð- um á eftirfarandi hátt: Búdakast- ali (Budai Vár) er stein kumbaldi sem var reistur á 13. öld. Hann var skráður á Heimsminjaskrá SÞ árið 1987. Þar er Sögusafn Búdapest hýst sem og þjóðarlistasafnið. Matthíasarkirkja (Mátyás-templ- om, eftir Matthíasi konungi á 15. öld) er mest áberandi byggingin á Búdahæðinni. Falleg bygging sem Tyrkir breyttu í mosku meðan þeir réðu hér ríkjum. Undir kastalahverfinu eru um 10 km langir hellar og göng, nátt- úrulegir hellar og gerðir af manna- höndum. Í seinni heimsstyrjöldinni var stór hluti hellanna útbúinn sem loftvarnabyrgi og í einum hluta byggður spítali. Bergspítalinn (Sziklakórház Múzeum) var tilbúinn snemma 1944 og kom að góðum notum eftir loft árásir Bandaríkjamanna í maí það ár, sem og í sókn Rússa og aftur í uppreisninni 1956. Spítal- inn var meðal annars með skurð- stofu, og talinn geta sinnt og hýst 300 sjúklingum í einu en mun hafa, er verst lét, sinnt 650-700 særðum. Honum var lokað í júlí 1945. En í kalda stríðinu var honum breytt í „kjarnorkubyrgi“/spítala fyrir ráðandi öfl og auðvitað var það allt „top secret“. Fleiri hella má skoða í borginni. Gellért-hæð (Gellért-hegy) er góður útsýnishóll yfir bæinn en hún er suður af Kastalahæð. Þar er enn fremur smávirki (Citadella) en hæðin var eitt aðalvínræktarsvæði Búda á 18. öld. Sagan segir að trú- boðanum Gellért hafi verið steypt í tunnu fram af klettunum. Neðar í hæðinni er Hotel Gellért og býður meðal annars upp á heilsulind. Neðan við Kastalahæðina er 0km- steinninn, þaðan eru fjarlægðir til/ frá Búdapest miðaðar. Keðjubrúin (Széchenyi lánchíd) yfir Dóná tengir Búda og Pest. Gresham-höll (Gresham-palota (hótel) og Vísindaakademían eru á Roosevelt-torgi. Þinghúsið (Országház) er mest áberandi bygging Búdapest. Það stendur við Dóná og nær 96 metra hæð. Byrjað var reisa það á 1000 ára afmæli ríkisins 1896. Um eitt þúsund byggingamenn tóku þátt í að reisa það og meðal annars byggingarefnis eru um 40 kg af gulli. Það mun enn vera stærsta bygging landsins. Stefánsdómkirkjan er líka 96 metrar á hæð og var um hálfa öld í byggingu. Þar má líka sjá hægri hönd Stefáns konungs I. Sagt er að byggingarnar séu jafnháar til að móðga hvorki veraldlegt né andlegt afl. Váci-gata (Váci út) er verslunar- göngugata er ferðamenn spranga eftir. Margrétareyja (Margit-sziget) er stór eyja í Dóná, rétt ofan við þing- húsið. Óperan (Magyar Állami Opera- ház og Hryllingshúsið (Terror Háza Múzeum) eru við Andrássy-götu (Andrássy út) sem endar á Hetju- torginu (Hösök tere). GAMLI BÆRINN Í BÚDAPEST Keðjubrúin 202 m löng brú sem tengir borgarhlutana. NORDICPHOTOS/GETTY Við Dóná Búda og Pest eru hvor sínum megin við ána. Handan hennar er þinghúsið. Það tilheyrir Pest. NORDICPHOTOS/GETTY ... fyrir þær sem þora!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.