Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 72

Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 72
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög NÓVEMBER 2010 FÖRUM VARLEGA Mikilvægt er að kynna sér umferðar reglur þess lands sem ferðast er til ef ætlunin er að taka bílaleigubíl. Þó að reglur séu vel flestar svipaðar geta smávægi- legar breytingar vakið misskilning. Um 25 þúsund ferðamenn láta lífið á ári hverju í umferðarslysum, samkvæmt upplýsingum FIA Foundation og átakinu Make Roads Safer. FÖÐURLANDIÐ TIL ÚTLANDA Þótt við búum á Íslandi getur okkur orðið kalt eins og öðrum þegar við ferðumst um hávetur. Við því er aðeins eitt fyrirbyggj- andi ráð: að klæða sig vel. Það getur eyðilagt góðan göngutúr um fallega fjarlæga borg ef sífellt þarf að stökkva inn í búð eða kaffihús til að hlýja sér. Kostnaðurinn við alla kaffi- og kakóbollana er líka fljótur að koma við pyngjuna. Þar sem meiri raki er í loftinu en hér norður á Íslandi getur kuldinn einnig bitið sérstaklega fast, þótt gráðurnar á mælinum fari ekki eins lágt og þær gera hér heima. Ullarnærföt halda hita á kroppnum. Hægt er að finna þunn og lipur ullarföt sem þægilegt er að klæðast innan undir venjulegum fötum án þess að finnast maður stífdúðaður. Síðar brækur og langerma ullarbolir skulu því ofan í ferðatöskuna þegar haldið er til kuldalegra áfangastaða. HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 36 AKUREYRI S: 460 3380 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT ALLT Í BAKSTURINN OG ELDAMENNSKUNA Kenwood HB716 700w TÖFRASPROTI með Triblade stál hnífum, Turbo, plast skál, breiður Bigfoot haus fyrir pottablöndun. ofl. Kenwood HM220 120w HAND ÞEYTARI með 3 hröðum. Kenwood SK620 Vandaður og glæsilegur 2200w og 1,7 lítra ketill með gamla laginu. Sýnir vatnsmagn. Ljós í on/ off rofa og kapalgeymsla. Kenwood KM260 Hljóðlát 900w HRÆRIVÉL með 4,3 lítra stál skál, þeytara, hnoðara og hrærara. Geisla diskur með 90 uppskriftum fylgir. Kenwood HB150 180w TÖFRASPROTI með stál hnífum, gúmmí gripi, plast skál ofl. Kenwood KM336 Vönduð 800w Kenwood Chef Classic HRÆRIVÉL með 4,6 lítra skál úr ryðfríu stáli, K-járni, hnoðara, þeytara og hraðastilli. Heldur alltaf jöfnum styrk. Fjöldi aukahluta fáanlegur Kenwood FP180 450w MATVINNSLUVÉL með 1,0l blandara, Dual Drive System, 1 hraða og púls, 0,8L skál, stálhníf ofl. Kenwood SB056 300w Smoothie BLANDARI með 0,5l hertri plastskál, 2 hröðum og púls. Gúmmí - fætur. Hnífa má losa og hreinsa. Kenwood KM001 1000w Titanium Chef HRÆRIVÉL með 4,6l stálskál, þeytara, hnoðara, hrærara, gler blandara, K-járni, sjálf- virkum stafrænum hraðastilli með púls ofl. Silfurlit. Kenwood FP250 750w MATVINNSLUVÉL með Dual Drive System,2 hröðum, púls, 2,1l skál, 1,2l blandara, stál hníf ofl. TILBOÐ FULLT VERÐ 89.995 69.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 69.995 59.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 12.995 9.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 24.995 19.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 2.495 1.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 6.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 3.495 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 4.995 VERÐ FRÁBÆRT VERÐ 6.995 TILBOÐ FULLT VERÐ 34.995 24.995 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.