Fréttablaðið - 06.11.2010, Síða 86

Fréttablaðið - 06.11.2010, Síða 86
54 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar Ljóðakvöld Bókabúðar Máls og menningar Ljóðakvöld nr. 3. Sunnudaginn 7. nóvember kl. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. mælieining, 6. 999, 8. framkoma, 9. sólunda, 11. átt, 12. tími, 14. þrátta, 16. tímabil, 17. angan, 18. næði, 20. hljóm, 21. málmhúða. LÓÐRÉTT 1. öruggur, 3. hvort, 4. skordýr, 5. kæla, 7. andstaða, 10. for, 13. neitun, 15. formóðir, 16. stefna, 19. í röð. LAUSN LÁRÉTT: 2. desí, 6. im, 8. fas, 9. sóa, 11. na, 12. stund, 14. þrefa, 16. ár, 17. ilm, 18. tóm, 20. óm, 21. tina. LÓÐRÉTT: 1. viss, 3. ef, 4. sandfló, 5. ísa, 7. mótþrói, 10. aur, 13. nei, 15. amma, 16. átt, 19. mn. Hæ Frikka! Hvað ertu að gera? Hæ‘skan! Ég er bara að marin- era mig í baðkerinu! Hljómar vel! Eigum við að fleska okkur upp í dag? Heyr- irðu... Það eru tilboð í... Bíddu aðeins‘ skan! ÚFF! Þá hljótum við að vera í Meistaradeild- inni. Það eru skýr merki um að þú sért að gera eitthvað rétt ef þú veldur börnum þínum vonbrigðum. Gleðileg jól kveðja ... Hugs- aðu fljótt! Ég verð að viðurkenna að hún var fljót að hugsa. Erfðavísindamaðurinn Dr. Þurrlunga og fjölskylda hans á jólunum... Glæsi- legt! Fingrafara- settið mitt Fátt er meira gefandi en að detta í safa-ríkan sleik. Athöfnin er flókin, en á sama tíma ofureinföld og frumstæð. Flestir hófu að þróa tæknina sem hormónasturlað- ir unglingar, en fæsta grunaði að athöfnin gæti verið eins margslungin og hún er. Ég lærði til dæmis snemma að ef það er hægt að líkja aðferðinni við hrærivél, loftpressu eða ryksugu er maður á villigötum. EN sleikurinn á sér myrkar hliðar. Þörf- in tekur sig nefnilega stundum upp á almannafæri, en þá neyðast viðstaddir til að horfa upp á opinberan forleik án þess að geta nokkuð að gert. Varnarleysið er algjört og margir hafa líkt aðferð- um para sem fremja slík myrkraverk við pyntingaraðferðir Rauðu khmer- anna. FJÖLMARGAR tegundir af opinberri ástleitni eru þekktar og eru þær hver annarri ógeðslegri; leik- hússleikurinn er aðeins til þess fallinn að draga athygli leikhúsgesta frá verkinu og gera upplifun þeirra óþægi- lega. Matarboðssleikurinn getur gert safaríkustu nauta- steik seiga svo ég tali nú ekki um göngutúrssleikinn sem er beinlínis hættulegur, enda lokar flest fólk augunum á meðan það kyssist. FLUGVÉLASLEIKURINN er ógeðfelldasta tegund opinberrar ástleitni sem til er. Lendi maður við hliðina á pari sem hagar sér eins og graðir unglingar á grunnskólaballi er engin undankomuleið. Maður svífur óskilj- anlega (ég er ekki verkfræðingur) í 20.000 feta hæð, tjóðraður niður í allt of þröngt sætið og þrátt fyrir að hljóðhimnurnar séu komnar að því að springa heyrir maður sleftaumana blandast saman í hrærivél frygðarinnar. Allra verst er þegar atlotin stökkbreytast í forleik sem enginn á skilið að verða vitni að. Sérstaklega ekki í flugvél- um, eða dauðahólki eins og ég kýs að kalla þær. AF öllum tegundum opinberrar ástleitni er skemmtistaðasleikurinn sá ásættanlegasti. Það er að vissu leyti skiljanlegt enda eru líkurnar á því að detta í sleik yfirgnæfandi þegar fólk ráfar örvinglað af áfengisvímu um sódómíska skemmtistaði. Það er auðvelt að fyrirgefa þegar maður er í sama ástandi og gerendurnir, en hvers eiga þeir sem eru edrú að gjalda? Ég dáist að fólki sem drekkur ekki, en vorkenni því á sama tíma. Undankomuleiðirnar eru nefnilega fáar þegar sleforgían hefst upp úr korter í þrjú. BLYGÐUNARKENND mín er ekki auðveld- lega særð, en fólk sem hagar daglegu lífi sínu eins og það sé á þjóðhátíð í Eyjum ætti að vera sektað – rétt eins og þeir sem míga utan í veggi og keyra yfir á rauðu ljósi. Opinber ástleitni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.