Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 90

Fréttablaðið - 06.11.2010, Side 90
58 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 06. nóvember 2010 ➜ Tónleikar 21.00 Björn Thor og félagar verða með gítartónleika í kvöld í Salnum, Kópavogi. Miðaverð er 2.900 krónur og hefjast tón- leikarnir klukkan 21. 22.00 Sverrir Stormsker og Kalli Bjarni verða með sameiginlega tónleika á Sódóma Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er aðgangseyrir 1000 krónur. 22.30 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Bar og gallerý 46, að Hverfisgötu 46, í kvöld. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 22.30. ➜ Opnanir 15.00 Guðrún Hadda Bjarnadóttir opnar sýninguna Snagar línur á vegg á Café Karólínu, Akureyri, í dag klukkan 15. Sýningin stendur til 3. desember og eru allir velkomnir. 16.00 Davíð Örn Halldórsson opnar einkasýningu sína Faunalitir í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12. Sýningin hefst klukkan 16, en hún mun standa til 23. desember. 17.00 Myndlistarmaðurinn Ingirafn Steinarsson opnar sýningu sína Functi- us/Fungus/Funnus í Kling & Bang í dag. Sýningin verður opnuð klukkan 17. ➜ Sýningar 14.00 Í leikhúsinu Brúðuheimar í Borg- arnesi verður frumsýnt leikritið Gilitrutt í flutningi Bernds Ogrodnik. Sýningar bæði laugardag og sunnudag klukkan 14. ➜ Dansleikir 20.30 Skvettuball FEBK verður í félags- heimilinu Gullsmára, að Gullsmára 13 í Kópavogi í kvöld. Ballið hefst klukkan 20.30 og stendur til 23.30. Haukur Ingi- bergsson leikur og syngur fyrir dansi. 1000 krónur inn. 23.00 Rokksveit Jonna Ólafs leikur fyrir dansi ásamt gesti á Rökkurdögum í Grundarfirði á Kaffi 59. Dansleikurinn hefst kl. 23 og er aðgangseyrir 1500 krónur. 23.30 Hljómsveitin Á móti sól heldur sinn fyrsta dansleik í langan tíma á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi í kvöld. Dansleikurinn hefst klukkan 23.30. ➜ Markaðir 11.00 Í Langanesbyggð verður mark- aðsdagur í íþróttamiðstöðinni. Opið frá 11-17. 11.00 Götumarkaðsstemning verður í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ í dag frá klukkan 11-16. Kór eldri borgara í Garðabæ syngur á markaðnum klukkan 14. Níu metra hár skúlptúr eftir Stein- unni Þórarinsdóttur myndlistar- mann var afhjúpaður fyrir framan Íþróttamiðstöð Háskólans í Aber- deen í Skotlandi á miðvikudag og mun standa þar til frambúðar. Verkið var pantað sérstaklega í tilefni af byggingu nýju íþrótta- miðstöðvarinnar. „Forstöðumaður borgarlista- safnsins hafði samband við mig vorið 2008,“ segir Steinunn um tilurð verksins. „Hún er ráðgjafi listanefndar háskólans og bað mig um að koma og hitta fulltrúa skól- ans. Þau voru sem sagt að leita að listaverki sem átti að standa fyrir utan íþróttamiðstöðina, sem er samvinnuverkefni borgarinnar og háskólans. Verkið ber heitið „Waves“ eða „Öldur“ og trónir níu metra upp í loft á hæsta punkti. Það sam- anstendur af „verum“, sem Stein- unn er orðin þekkt fyrir, sem standa ofan á tveimur súlum sem bylgjast. Steinunn tók mið af nýju byggingunni og umhverfinu við hönnun skúlptúrsins. „Formið tekur mið af formi íþróttamiðstöðvarinnar og svo auð- vitað hafinu, sem liggur þarna að,“ segir hún. „Aberdeen er stundum kölluð „granítborgin“ því hún er öll úr gráum granítsteini og litur verksins kallast á við það.“ Chris Gane, varaforseti menn- ingar- og félagsdeildar Háskólans í Aberdeen, segir að skólinn gegni mikilvægu félagslegu, menning- arlegu og efnahagslegu hlutverki í borginni og að uppsetningin á verki Steinunnar sé liður í við- leitni skólans til að auka lífsgæði í borginni. - bs Skúlptúr eftir Stein- unni risinn í Skotlandi SKÚLPTÚRINN Skúlptúrinn tekur mið af formi byggingarinnar sem hann stendur við, granítsteininum sem einkennir Aberdeen og hafinu. STEINUNN ÞÓRARINSDÓTTIR Velkomin á sýningu Péturs Más Reykjavík Art Gallery Skúlagötu 30, 101 Reykjavík Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.