Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 98

Fréttablaðið - 06.11.2010, Page 98
66 6. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson ★★★ Tónlist: Ýmsir syngja Jóhann G ★★ Johann G in English Jóhann G. Jóhannsson Fínn þverskurður Það ætti að vera skylda fyrir alla þá sem hyggjast hasla sér völl í dægur- laga- og popptónlist að kynna sér verk og texta Jóhanns G. Jóhannssonar. Allavega ættu þeir að fara í masterclass hjá Jóhanni og heyra hvernig ofur- smellurinn Don‘t Try to Fool Me varð til en lagið er ein besta dægurfluga sem flögrað hefur um á öldum ljósvakans. Fyrri safnplatan, Johann G in English, er kærkomin fyrir yngri kynslóðina sem langar að hlusta á nýrri og eldri lög tónlistarmannsins án þess að þurfa leita dyrum og dyngjum að gömlum diskum. Nýju lögin eru sem fyrr haganlega samin, útsetningarnar eru áreynslulausar, þetta er vandað heldrimannapopp þar sem ekki er reynt of mikið á hlustandann með tilraunastarfsemi. Eldri lögin hafa auðvitað sannað tilverurétt sinn og lifa góðu lífi enn í dag. Á seinni plötunni reyna nokkrir valinkunnir listamenn við lög Jóhanns og útkoman er náttúrlega misjöfn eins og gengur og gerist með slíka diska. Ung söngkona, Sigrún Vala, stendur sig vel, sem og djasssöngkonan Stine August. Fönksveitin Jagúar stendur fyrir sínu með lagið Money Can‘t Buy You Love og þá er einstaklega skemmtilegt að heyra í hinni fornfrægu hljómsveit Bo Halldorsson Band sem samkvæmt bókinni var stofnuð fyrir tónleikaferð Björgvins um Rússland 1982. Diskurinn verður hins vegar leiðigjarn til lengdar og Jóhann G. mætti skoða það í fúlustu alvöru að fá einhverjar af hinum nýju stjörnum, listamenn á borð við Hjálma, FM Belfast, Retro Stefson og Diktu, til að leika lögin sín. Freyr Gígja Gunnarsson Niðurstaða: Johann G in English er tvískipt safn þar sem flutningur Jóhanns sjálfs stendur upp úr. Ábreiðudiskurinn er hins vegar ekki nógu spennandi eins og slíkum diskum hættir oft til að verða. Sambíófeðgarnir Björn Árnason, rekstrarstjóri nýja bíósins, og Árni Samúelsson tóku á móti gestum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Sambíóin opnuðu nýtt bíó í Egilshöll sem er talið vera með þeim glæsilegustu í Evrópu. Góðir gestir mættu í opnunarhófið sem var haldið á fimmtudagskvöld. Eftir hófið var gaman- myndin Due Date sýnd og var góður rómur gerður að ræmunni og hinum glænýju bíósölum. Stórglæsilegt bíó Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson mættu í opnunarhófið. Sigfús Sigfússon, María Sólveig Héðins- dóttir og Vigfús Þór Árnason voru brosmild í Egilshöll. Útvarpsmaðurinn Sigurður Hlöðversson og Guðmundur Pálsson kíktu í bíó. Magnea Snorradóttir og systurnar Kristín og Ingunn Helgadætur voru á meðal gesta. Sveinbjörn Tómasson, Tómas Tómasson og Sigurður Sveinbjörnsson skoðuðu nýja bíóið. TAKTU VEL Á MÓTI SÖLUFÓLKI OKKAR K R A FT A V ER K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.