19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 36

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 36
Texti og viðtöl: Ásdís Skúladóttir Er eitthvað að gerast í menntaskólunum? Á undanförnum árum hefur orðið sú eðlilega þróun að stúlkur fara fremur í nám en áður og afla sér starfsréttinda. En hvaða námsbrautir velja þær sér og hvaða áhrif hefur val þeirra á framtíðarstörf þeirra og mögu- leika í þjóðlífinu í framtíðinni? Val námsbrauta í M. H. árið 1970 Máladeild Stúlkur Drengir Félagsfræðideild 72% 21% Náttúrufræðideild Eðlisfræðideild 28% 79% Ef við lítum í þessu tilliti til Menntaskólans í Hamrahlíð kemur i ljós að árið 1970 útskrif- uðust þaðan 121 nemandi og stúlkur voru 30% þeirra. Árið 1979 útskrifuðust 136 nemendur og stúlkur þá orðnar 47% af heildar- fjölda. Val námsbrauta í M. R. árið 1970 Stúlkur Drengir Máladeild 71% 33% Stærðfræðideild 29% 67% Ef litið er á tölur úr Mennta- skólanum i Reykjavík þá útskrif- uðust þaðan árið 1970 186 nem- endur og stúlkur voru þar af 35%. Árið 1979 útskrifaðist 131 nemandi og stúlkur þar af 47%. Meirihluti stúlkna sækir bæði árin fremur i máladeild þótt hlut- fallslegur fjöldi þeirra hafu aukist örlítið árið 1979. Heildarmyndin Könnun á framtíðaráformum nemenda í M. R. I þeim tölum sem fram komu hér að ofan úr Menntaskólanum í Hamrahlíð og Menntaskólanum i Reykjavik er ljóst að námsbrauta- val er að marki kynbundið og að lítil breyting hefur orðið þar á. 34 Val námsbrauta árið 1979 Stúlkur Drengir Nýmálasvið Fornmálasvið Félagssvið 61% 29% Tónlistarsvið Náttúrusvið Eðlissvið 39% 71% Árið 1979 hefur námsbrautum fjölgað og hér hefur hlutfall þeirra stúlkna er fer i raungreinar aukist örlítið en hlutfall drengja þar jafn- framt minnkað lítillega. En eftir sem áður er tilhneigingin sú sama og níu árum fyrr, þótt myndin sé all gróft sett fram. Val námsbrauta í M. R. árið 1979 Stúlkur Drcngir Nýmáladeild Fornmáladeild 56% 36% Náttúrufræðideild Eðlisfræðideild 44% 64% hefur í raun lítið breyst og ber saman við þá mynd sem tölur úr M. H. birtu okkur, þ. e. a. s. stúlk- ur sækja fremur í „humanistiskar“ greinar en piltar í raungreinar þó ákveðin tilhneiging til jöfnunar komi fram á þeim árum sem hér hefur verið miðað við. Raunin er því sú að þegar á undirbúningsstigi fyrir framhalds- nám hefur ákveðin lína verið mörkuð varðandi frekara nám þó vissulega hafi engum dyrum verið lokað. Fróðlegt er því að skoða hvert hugur nemenda stefnir að menntaskólanámi loknu og hvort hugrenningar þar að lútandi bendi til einhverra breytinga. f vetur gerðu nemendur í félags- fræði í 5. bekk Menntaskólanum í Reykjavík könnun á náms- áformum nemenda skólans eftir lokapróf. Athuguð voru framtíðar- áform og hvaða námsgreinar nytu mestrar hylli eftir kynjum og bekkjardeildum. Könnunin var gerð undir stjórn Guðmundar Jónssonar kennara. Valdir voru 79 nemendur með handahófsúrtaki og var tíundi hver nemandi valinn. Úrtakshópurinn endurspeglaði nánast alveg hlut- föll milli bekkjardeilda og kynja. Nemendur voru spurðir hvort þeir ætluðu í framhaldsnám að loknu stúdentsprófi. I heildina svöruðu 71% nemenda játandi, enginn neitandi, en 29% voru óákveðnir. Lítum nú á hverja bekkjardeild fyrir sig: Nemendur sem ætla í framhalds- nám 3. bckkur 4. bekkur 5. bckkur 6. bekkur Kk 55% 78% 75% 100% Kvk 53% 58% 89% 75% Alls 54% 67% 82% 93% I niðurstöðum könnunarinnar er eftirfarandi lesið úr þessum tölum. — Nemendum fjölgar jafnt og þétt sem eru staðráðnir í því að fara í framhaldsnám eftir því sem líður á menntaskólanámið. Aðeins 54% nemenda i 3. bekk eru ákveðnir í að fara í framhaldsnám en í 6. bekk er þetta hlutfall komið í 93%. Nokkur munur er á afstöðu nemenda eftir kynjum. Hlutfalls- lega fleiri drengir eru ákveðnir í að halda áfram námi en stúlkur eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.