19. júní - 19.06.1981, Page 39
Konur sækja á í Háskóla íslands
Fjöldi og hlutfallsleg skipting stúdenta í Háskóla Islands
Samanburður milli háskólaáranna 1969—1970 og 1979—1980
1969 -1970 1979— 1980
Konur Karlar Konur Karlar
fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %
Guðfræðideild 1 ( 3) 34 (97) 6 (12) 44 (88)
Læknadeild 35 (12) 269 (88) 273 (48) 302 (52)
Lagadeild 35 (15) 197 (85) 64 (28) 166 (72)
Viðskiptadeild 9 ( 5) 172 (95) 94 (19) 402 (81)
Heimspekideild 208 (53) 186 (47) 424 (53) 382 (47)
Verkfræði- og raunvísindad. 37 (18) 171 (82) 141 (24) 454 (76)
Tannlæknadeild 3 ( 7) 40 (93) 8 (16) 41 (84)
Félagsvísindadeild 244 (61) 155 (39)
Samtals 328 (24) 1069 (76) 1254 (39) 1946 (61)
Heimild: Erla Elíasdóttir, aðstoðarháskólaritari
Þessar töflur sýna svo ekki verði
um villst að konur hafa sótt mjög á
í háskólanámi að undanförnu. Þær
voru lengi um fjórðungur stúdenta
í Hí en eru nú tæp fjörutíu af
hundraði. Þær hafa unnið á í nán-
ast öllum deildum. Athygli vekur
hve hlutfall kvenna í læknadeild
hefur hækkað mikið. Aðalástæðan
er sú, að 1969—1970 var aðeins um
að ræða læknisfræði og lyfjafræði í
læknadeild en síðar bættust við BS
hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun
og eru nemendur í þeim greinum
konur að langmestu leyti. í tveim-
ur deildum hafa konur nú vinn-
inginn yfir karla, þ. e. í heimspeki-
deild, en þar er hlutfall kvenna hið
sama bæði viðmiðunarárin eða um
Lokapróf við Háskóla íslands
Samanburður milli háskólaáranna 1969—1970 og 1979—1980
Guðfræðideild
Embættispróf í guðfræði
BA-próf í kristnum fræðum
Læknadcild
Embættispróf í læknisfræði
Aðstoðarlyfjafræðingspróf
BS-próf í hjúkrunarfræði
BS-próf í sjúkraþjálfun
Lagadeild
Embættispróf í lögfræði
Viðskiptadeild
Kandídatspróf í viðskiptafræðum
Heimspekideild
Meistarapróf í íslenskum fræðum
Kandídatspróf
BA-próf
Próf í ísl. fyrirerl. stúdenta
Verkfræði- og raunvísindadcild
Fyrrihluta próf í verkfræði
BA-próf
Lokapróf í verkfræði
Fyrrihluta próf í efnaverkfræði
BS-próf
T annlæknadeild
Kandidatspróf í tannlækningum
Félagsvísindadeild
BA-próf
Samtals
1969- ■1970 1979- 1980
Konur Karlar Konur Karlar
2 1 6
3 13 8 28
6 2
16
12 3
19 6 18
1 21 15 25
2 1 2 4 7
9 13 28 35
2 2 3
1 22
2 5 33
1 2
35 44
5 1 6
20 19
18 100 160 231
15,3% 84,7% 40,9% 59,1%
53% — og í félagsvísindadeild þar
sem konur eru nú rúm 60% stúd-
enta. Árið 1976 var námsbraut í
þjóðfélagsfræðum sem starfað hafa
frá 1970 breytt í félagsvísindadeild
og um leið voru sálarfræði, upp-
eldisfræði og bókasafnsfræði tekn-
ar þar inn en þær greinar tilheyrðu
áður heimspekideild.
Mjög jákvæð þróun hefur átt sér
stað varðandi hlut kvenna í loka-
prófum frá háskólanum en á því 10
ára tímabili sem hér um ræðir hef-
ur hlutfall þeirra hækkað úr 15% í
41%. Háskólaárið 1969—1970 út-
skrifaðist engin kona úr lagadeild
og aðeins 1 úr viðskiptadeild.
1979—1980 útskrifuðust hins veg-
ar 6 konur (af 24) sem lögfræðingar
og 15 konur (af 40) sem viðskipta-
fræðingar. Fleiri athyglisverð
dæmi mætti týna út úr töflunum
en tölurnar tala sínu máli.
37