19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 39

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 39
Konur sækja á í Háskóla íslands Fjöldi og hlutfallsleg skipting stúdenta í Háskóla Islands Samanburður milli háskólaáranna 1969—1970 og 1979—1980 1969 -1970 1979— 1980 Konur Karlar Konur Karlar fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Guðfræðideild 1 ( 3) 34 (97) 6 (12) 44 (88) Læknadeild 35 (12) 269 (88) 273 (48) 302 (52) Lagadeild 35 (15) 197 (85) 64 (28) 166 (72) Viðskiptadeild 9 ( 5) 172 (95) 94 (19) 402 (81) Heimspekideild 208 (53) 186 (47) 424 (53) 382 (47) Verkfræði- og raunvísindad. 37 (18) 171 (82) 141 (24) 454 (76) Tannlæknadeild 3 ( 7) 40 (93) 8 (16) 41 (84) Félagsvísindadeild 244 (61) 155 (39) Samtals 328 (24) 1069 (76) 1254 (39) 1946 (61) Heimild: Erla Elíasdóttir, aðstoðarháskólaritari Þessar töflur sýna svo ekki verði um villst að konur hafa sótt mjög á í háskólanámi að undanförnu. Þær voru lengi um fjórðungur stúdenta í Hí en eru nú tæp fjörutíu af hundraði. Þær hafa unnið á í nán- ast öllum deildum. Athygli vekur hve hlutfall kvenna í læknadeild hefur hækkað mikið. Aðalástæðan er sú, að 1969—1970 var aðeins um að ræða læknisfræði og lyfjafræði í læknadeild en síðar bættust við BS hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun og eru nemendur í þeim greinum konur að langmestu leyti. í tveim- ur deildum hafa konur nú vinn- inginn yfir karla, þ. e. í heimspeki- deild, en þar er hlutfall kvenna hið sama bæði viðmiðunarárin eða um Lokapróf við Háskóla íslands Samanburður milli háskólaáranna 1969—1970 og 1979—1980 Guðfræðideild Embættispróf í guðfræði BA-próf í kristnum fræðum Læknadcild Embættispróf í læknisfræði Aðstoðarlyfjafræðingspróf BS-próf í hjúkrunarfræði BS-próf í sjúkraþjálfun Lagadeild Embættispróf í lögfræði Viðskiptadeild Kandídatspróf í viðskiptafræðum Heimspekideild Meistarapróf í íslenskum fræðum Kandídatspróf BA-próf Próf í ísl. fyrirerl. stúdenta Verkfræði- og raunvísindadcild Fyrrihluta próf í verkfræði BA-próf Lokapróf í verkfræði Fyrrihluta próf í efnaverkfræði BS-próf T annlæknadeild Kandidatspróf í tannlækningum Félagsvísindadeild BA-próf Samtals 1969- ■1970 1979- 1980 Konur Karlar Konur Karlar 2 1 6 3 13 8 28 6 2 16 12 3 19 6 18 1 21 15 25 2 1 2 4 7 9 13 28 35 2 2 3 1 22 2 5 33 1 2 35 44 5 1 6 20 19 18 100 160 231 15,3% 84,7% 40,9% 59,1% 53% — og í félagsvísindadeild þar sem konur eru nú rúm 60% stúd- enta. Árið 1976 var námsbraut í þjóðfélagsfræðum sem starfað hafa frá 1970 breytt í félagsvísindadeild og um leið voru sálarfræði, upp- eldisfræði og bókasafnsfræði tekn- ar þar inn en þær greinar tilheyrðu áður heimspekideild. Mjög jákvæð þróun hefur átt sér stað varðandi hlut kvenna í loka- prófum frá háskólanum en á því 10 ára tímabili sem hér um ræðir hef- ur hlutfall þeirra hækkað úr 15% í 41%. Háskólaárið 1969—1970 út- skrifaðist engin kona úr lagadeild og aðeins 1 úr viðskiptadeild. 1979—1980 útskrifuðust hins veg- ar 6 konur (af 24) sem lögfræðingar og 15 konur (af 40) sem viðskipta- fræðingar. Fleiri athyglisverð dæmi mætti týna út úr töflunum en tölurnar tala sínu máli. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.