19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 50

19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 50
Jafnréttismál rædd af kappi. Þátttakendur eru, taldir frá vinstri: Jónína, Guðríður, Kristín, Erna, Guðlaug, Ásdís, Lára, Valgerður og Guðrún. Rabbfundur á Hallveiefarstöðum Í: Ásdís v I aprílbyrjun hittust fulltrúar frá Kvenréttindafélagi Islands, Rauð- sokkahreyfingunni og Jafnréttis- hreyfingunni á Akureyri, ásamt Guðríði Þorsteinsdóttur, formanni Jafnréttisráðs til spjalls á Hall- veigarstöðum. Hugsanleg sam- skipti milli þessara hreyfinga og svo Jafnréttisráðs voru rædd á þessum fundi, — og fleiri mál. Frá Akur- eyri voru Valgerður Bjarnadóttir, félagsráðgjafi og Lára Ellingsen, skrifstofumaður. Kristin Ástgeirs- dóttir, blaðamaður, Guðlaug Teitsdóttir, kennari og Erna Indriðadóttir, fréttamaður voru frá Rauðsokkahreyfingunni og frá KRFÍ Guðrún Gísladóttir, bóka- vörður, Jónína Guðnadóttir, rit- stjóri og undirrituð. Umræður voru mjög líflegar, en fundinum var ekki ætlað að fremja nein stór- virki — varla voru þau vandamál sem við blasa í jafnréttismálum krufin til mergjar. 1 frásögn af þessu spjalli hef ég kosið að tengja hana í samfellt mál og ég vil taka 48 það fram að allir fundarmenn voru virkir í umræðunum. Ráðgjafarnefnd Jafnréttisráðs Um það var rætt, að viðburðir í starfi KRFÍ og Rauðsokka hefðu stundum borið upp á sama dag og sama tíma. Voru fundarmenn al- mennt á þeirri skoðun að samráðs væri þörf að einhverju marki, að því leyti að hvort félagið léti hitt vita af því með nokkrum fyrirvara hvenær meiriháttar viðburðir eins og ráðstefnuhald eða opnir fundir væru á dagskrá. Benti Guðríður Þorsteinsdóttir á nýskipaða nefnd, sem starfar á vegum Jafnréttisráðs og er skipuð fulltrúum meðal ann- ars frá KRFÍ og Rauðsokkum. Þessi nefnd gæti haft þá þýðingu að miðla upplýsingum um starf- semi ráðsins og ekki síður um starfsemi félaganna. Áhugamannafélög Fram kom í umræðum, að á Kvennaráðstefnu S. Þ. í Kaup- mannahöfn í sumar hafi það verið mál manna að starf áhugamanna- félaga um jafnréttismál væri mjög mikils virði. Og eins og nú er búið að Jafnréttisráði þá væri ljóst að hlutverk þessara félaga hér á landi væri stórt. Áðurnefnd ráðgjafar- nefnd gæfi félögunum í Reykjavík möguleika á að styðja við starf Jafnréttisráðs og Jafnréttisráði jafnvel möguleika á að styðja við félögin. Hvert hlutverk hreyf- ingarinnar á Akureyri verður, ætti eftir að koma í ljós, enda er hún næsta ný af nálinni. Þær sem tjáðu sig um störf hreyfinganna í Reykjavík ræddu um að á skorti að hinn almenni félagsmaður væri virkur í félags- starfinu og að hvorugt þessara fé- laga hefði mikið fé til ráðstöfunar. Starfsemi þeirra gæti verið um- fangsmeiri, en sú gagnrýni hefði komið fram að lítill slagkraftur væri í starfseminni og að kanna mætti hvort nýjar baráttuaðferðir gætu reynst vænlegri en þær sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.