Sólskin - 01.07.1931, Síða 10

Sólskin - 01.07.1931, Síða 10
Surtlu, Sunnu og Flekku syðst í Álflabrekku. — Hó, hó og hæ! Dóri hrósar happi, hátt geltir Lappi. Og í blíðum blæ blakta ljósir lokkar, þá létlfættur skokkar ásauða-smalinn út og niður í dalinn með ærhópinn á undan sér. — Á öllum bæjum rýkur og reykurinn fýkur. Bóndi bæ upp lýkur og broshýr lil vinnu fer. — Blómin hlæja sæl við sól „sunnan undir grænum hól“. „Iíomið er heim á kviaból“ kindurnar og smalinn. — En sú blessuð blíða um allan dalinn! Þórður Jónsson. Vor. Esjan býr sig bláum kjól, bjartir lækir hlæja, syngja. Viðkvæm blóm, sem vorið ól, vöknuð brosa móti sól. Gróður ldæðir hlíð og liól. Hljómar vorsins lífið yngja. Esjan býr sig bláum lcjól, bjartir lækir hlæja, syngja. 5. A. 8

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.