Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 20

Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 20
aður fyrir gíæp og stóÖ nú frammi fyrir dómaranum og reyndi að verja sjálfan sig. Hann notaði mörg orð, en gat ekki séð í járnandliti dómarans hver áhrif þau höfðu. Sjálf- ur vissi liann sig sannan að sök, en þóttist viss um að liann gæti logið sig út úr því. Hann lauk máli sínu. Dómarinn mælti, fast en hægt: „Þú ert margsaga. Það er von. Þú hefir notað mörg orð, en þau hafa ekki sannfært. Enginn maður, sem gerir það að vana sínum að ljúga, man allar lygarnar. Lygina er erfitt að muna. En það er alltaf auðvelt að muna sann- leikann. Og liann er sagna beztur, þrátt fyrir allt“. Fanginn leit upp. Hvert orð hafði lútt hann. Sannleiks- gildi livers orðs var honum ljóst. „Ég vil segja sannleikann“, sagði hann loks. Hann játaði glæp sinn, sem var smár. Og hann bætti við: „Ef ég hefði fyr heyrt orð yðar, herra dómari, og sögð á sama hátt, þá væri ég ekki hér nú“. Dómarinn brosti lítið eitt. „í þeirri von, að þú viljir muna orð mín og breyta eft- ir þeim, skal dómur þinn vægur. Ég dæmi þig til að dvelja eina klukkustund á heimili mínu, og segja sonum mínum hvað breylti hugarfari þínu. Guð mun með þér vera, er þú byrjar líf þitt að nýju, ef þú elskar sannleikann i smáu og stóru“. Fanginn brosti. Hann gerði það, sem fyrir liann var lagt. Mörgum árum seinna sat hann á sama bekk sem dóm- arinn. — Hann var þá dómarinn. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.