Sólskin - 01.07.1931, Síða 21

Sólskin - 01.07.1931, Síða 21
Kak á selveiðum. Frásögnin sem hér fer á eftir er um dreng, sem Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuðurinn og mannfrœðingurinn heimsfrægi, kynntist á ferðum sínum um laeimskautalönd Kanada. Hún er tekin úr bók eftir V. St. og Violet Irwin. Bókin heitir Ivak. I. Kak var Eskimóadrengur, sem átti heima á Viktoríu- eyju í Kanada. Viktoríueyja er nokkru stærri en ísland, og allmikið norðar. Kak var af flokki Kopar-Eskimóa. Nafnið Kopar-Eskimóti á eldcert skylt við litarhátt þess- ara manna, eins og t. d. er talað um koparrauða Indíána, heldur draga þeir nafn sitt af því, að þeir búa til hnífa og 19

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.