Sólskin - 01.07.1931, Page 29

Sólskin - 01.07.1931, Page 29
inn liggja þarna á grúfu, stirðan og liflausan. Pabbi hans hélt, að liann liefði dottið og fótbrotnað, og svo frosið niður. Skjálfandi á beinunum stundi hann upp nafni drengsins. „Pabbi“, umlaði í Kak. „Hann er lifandi“, sagði gamli maðurinn og klappaði saman höndunum og stökk upp í loftið. Þegar búið var að losa Kak, og draga sehnn að, var farið að meitla ísinn, til að gera gatið nógu stórt fyrir selinn. Kak grét af gleði, þegar hann sá hina ferlegu skepnu dregna upp á ísinn. „Þú hefir veitt hann einn“, sagði faðir hans, „ég gerði ekki annað en lijálpa þér að koma honum i land“. Nú var eftir að láta ná- grannana vita, eins og vant var, þegar kampselur veidd- ist, svo að þeir gætu fengið bita. Þegar þeir sáu merkið um seldrápið, og sáu, að það var Kak sem veifaði, urðu þeir svo hissa, að þeir trúðu ekki sinum eigin augum. Og orðstír Kaks flaug um allt nágrennið. Lauslega þýtt með leyfi höf. S. Thorlacíus. Sunnanvindur. Sunnanvindur sólu frá sveipar linda skýja; fanna-tinda, björgin blá, björk og rinda ljómar á. J. H. Vorvísa. Ennþá laufgast eikargrein, ennþá léttist sporið, ennþá litkast akurrein, ennþá heilsar vorið. Þ. G. 27

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.