Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 41

Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 41
ÞaÖ, sem mesta undrun vakti, var, hve mikið börn- in gátu gert. Margt af því voru regluleg stórvirki. Sumt af störfum þeirra líktist að sönnu barnaleikjum, en allt var það gert í góðum tilgangi og gerði þau að betri mönnum. Þegar stríðinu lauk, böfðu menn lært að skilja það, að ef börn fá tækifæri til að vinna, geta þau afkastað ótrúlega miklu. Sumir béldu að Rauða kross starfi þeirra væri nú lokið, fyrst liætt var að berjast, en svo varð ekki, heldur þvert á móti. Þessi barnafélög breiddust óðfluga út og eru nú komin um heim allan að kalla má, og liefir ekkert annað félag lagt heiminn undir sig á jafnstuttum tíma. Miðstöð félagsins er i Svisslandi. Sér hún um að félögin viti alltaf livert af öðru. Timarit gefa þau út, og skrifa einkum börn í þau. Það bezta er þýtt á ýms mál og verður oft falleg saga eða ritgerð að albeims eign, þótt skrifuð sé úti á hala veraldar. Rauða kross börn gera mikið að bréfaskriftum. Meðan þau eru lítil, skrifast þau á milli bekkja og i ná- grennið, en þegar þau stálpast og fara að læra útlend mál, skrifast þau á milli landa. Senda þau þá oft sýnis- born af því bezta, sem þau liafa gert í skólanum. Þannig kynnast þau börnum viðsvegar um beim. Verður þetta alheims vináttusamband til þess að flýta fyrir albeims friði. En það er stærsta og göfugasta hugsjón nútímans. Annað hlutverk Rauða kross barna er að efla hreysti sína og lieilsu, svo að þau verði að sem mestum og bezt- um mönnum. Gera þau það með því að lifa beilbrigðu lífi. Vera mikið úti í góðu lofti. Sofna snemma á kvöldin og sofa lengi við opna glugga, borða liaframjölsgraut, mjólk, ávexti og kálmeti, en litið af kjöti. Forðast að láta eitur inn í líkamann svo sem kaffi og tóbak. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.