Sólskin - 01.07.1931, Side 42

Sólskin - 01.07.1931, Side 42
Bráðum ætla börnin á íslandi að stofna Rauða kross félag. Vonandi verða þau ekki eftirbátar annara. Hérna er mynd af fjögra ára dreng, sem aldrei hef- ur smakkað annað en mjólk og grænmeti um æfina, og hann er hraustur og duglegur drengur. Hann heitir Palli Afmæli Palla er i dag, og mamma lians liefir lofað lion- um að halda upp á af- mælið sitt eins og hon- um sjálfum líki hezt. Hér sézt Palli þar sem hann er að bera fram veizluréttina, en þeir eru nokkuð aðrir en ís- lenzk börn eiga að venjast, því að þeir eru eintómir ávextir, græn- meti og mjóllc. Palli vill hvorki kaffi, sykur né kökur, en grænmeti þykir honum hnoss- gæti. „Borðaðu græn- meti, það er eins þarft fyrir heilsuna og sólar- heilsufræði við barna- Islenzk börn ættu að borða mikið grænmeti með mjólkinni sinni. Kjöt er ekki holl harnafæða, en enn skaðlegra er þó sælgæti og kaffi fyrir munn og maga litlu barnanna. ljósið“, sagði þýzkur prófessor í börnin sín. 40

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.