Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 43

Sólskin - 01.07.1931, Qupperneq 43
Vermihús-jurt, Seint í fyrravetur var mér gefin falleg jurt. Hún var nýútsprungin og í fallegum blómapotti. Blómin á henni voru yndislega falleg og grænu blöðin mörg og þrifleg. Mér fannst vorið vera komið. En daginn eftir sá ég, að eitthvað gekk að lienni. Jeg fór með hana til garðyrkju- mannsins og bað hann að ráðleggja mér. „Þessi jurt hefir verið alin upp i vermihúsi", sagði hann. „Og hún getur aldrei þrifist nema undir gleri og í hlýju. Þar er bezt að láta hana, þar getur hún lifað, úti er henni dauðinn vis; hún liefir orðið svona veik- byggð af að vera undir glerinu". Mér datt í liug, hörnin góð, hve undur veigalitið þetta blóm er, þó að það sé fallegt að sjá það. Hve lítil breyting, sem fyrir það kemur, eyðileggur það. Og af hverju er það svona? Hefði þetta hlóm verið alið upp úti i garði, væri það nú stálslegið, hvorki sólskin, regn né kuldi mundi granda því. Hlýjan og ralcinn undir gler- inu, sem kom því til að blómgast, hafa gert það svona kveifarlegt, að það þolir ekki veðrabrigði, og veslings jurtin getur ekki lifað annarsstaðar en undir gleri. Fari það burt úr mollunni, þó elcki sé nema einn dag, þá er úti um það. Það visnar, blómin detta af því, og ekki er annað eftir af allri fegurðinni, en fáein skorpin lauf. En alveg eins er þetta með okkur mennina og með jurtirnar. Við finnum vermihúsplöntur jafnvel hjerna i skólanum. Vetur, sumar, vor og haust ganga sum börn dúðuð með margvafið um hálsinn, og svo hrædd við að fá kvef, að þau fara ekki út í frimínútum, og það jafn- vel þó að gott sé veður. Þau eru lafhrædd við dragsúg 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Sólskin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.