Sólskin - 01.07.1931, Side 52

Sólskin - 01.07.1931, Side 52
um, sem vaxa i hans byggðarlagi, og vita hvernig þær haga lífsháttum sínum. Tómstundunum á sumrin verður varla á annan hátt betur varið, með því líka að slík athugun opnar okkur víðari sýn í lífinu. Fegurð sjálfra hlómanna orkar á sérhvern mann til sálubóta, og ilmur blómanna andar nýjum og liressandi lífsanda í brjóst lionum. Grasafræðin er kennd i skólunum á vetrum, en sú kennsla nær fyrst og fremst tilgangi sinum, ef hún fær vakið löngun nemandans, til þess að læra sjálfur af náttúrunni á sumrin. J. S. B. Nú sé ég og faðma þig syngjandi vor, með sólina og blæinn. — Mér klappaði golan, þó gatan sé þröng, og gott var i morgun að lieyra þin nsöng; nú kem ég sem fljúgandi langt út í ljósið og daginn. jft! . j Þ. E. Ég heilsa þér, sumar, í hlíð og í laut! Ég heilsa þér, sumar, á þjóðlifsins braut, — Ég heilsa þér með þeirri hjartans von, að heim þú leiðir hvern týndan son. G. G. Senn koma lóur í hlíðarnar heim og himnesku gullstrengja-ljóðin með þeim, við kvak þeirra vaki’ eg um vorkvöldin liljóð er vogarnir loga í purpuraglóð. G. G. 50

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.