Sólskin - 01.07.1931, Síða 63

Sólskin - 01.07.1931, Síða 63
Skátar. Sumarkoman dregur hugann ósjálfrátt að því, sem kunnugir vita, að er hvorttveggja, dýrlegust nautn og ó- v brigðulast þroskameðal: skátalífi, útivist. Það er síðdagur og lielgi fer í hönd. Sól skín í heiði, og livergi bærist liár á höfði. Skátar taka saman pjönkur sínar og leggja land undir fót — eða hjól. Bærinn er að baki. Reykský hvílir yfir honum og undir því glymur götuskarkalinn. En fram undan er opinn fjallafaðmur, heiður og lireinn, með gróðurilmi og fuglasöng. Það er numið staðar í stilltu skógarrjóðri við lítinn 61

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.