Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 36
36 4. desember 2010 LAUGARDAGUR Stuttermabolur á sér sögu FÖRGUN/ ENDUR- VINNSLA ■ Förgun útheimtir orku. ■ Endurvinnsla felst í að koma flíkinni í notkun hjá öðrum. ■ Einnig við að nota efni bolsins til annarra nota. RÆKTUN ■ 20 milljón tonna framleiðsla á ári. ■ Bændur nota 10% af ársnotkun á skordýra- og illgresiseitri. ■ Hættuleg efni fyrir börn/ margir vinnumenn á ökrum deyja af eitrun. ■ Mikill skaði í vistkerfinu. ■ Eitur hefur fundist í grunnvatni 7 ríkja í BNA. FRAM- LEIÐSLA ■ Við flutning til verksmiðju, við spuna þráðar og vefnað þarf orku. ■ Orkan kemur mest frá jarðefnaeldsneyti. ■ Í fatalit er kopar, sink og aðrir þungmálmar sem menga vatn. ■ Fatameðhöndlun krefst efna sem eru afurðir kola, olíu. Eins krabba- meinsvaldandi efna. ■ Flestir fataframleiðendur nýta vinnu- afl þar sem réttindi eru hundsuð. VERSLUN ■ Flutningur frá verksmiðju til verslunar krefst orku (sjá ofan). ■ Á bak við hvern bol er ferðalag upp á þúsundir kílómetra. NOTKUN ■ Stærstur hluti umhverfisáhrifa fellur til við notkun. ■ Mestu umhverfisáhrifin koma frá þvottahúsinu. ■ Þvottaefni og pakkn- ingar. ■ Flutningur þvottaefna og framleiðsla þeirra er mjög mengandi í huga í desember, en til að gera þetta að veruleika þurfum við að leita vöruna uppi og taka ákvörð- un um hvernig hún fellur að okkar smekk. Þegar við borgum greiðum við atkvæði með eða á móti náttúr- unni, ef sterkt er tekið til orða. „Í mörgum tilfellum hefur maður val. Tækifærin eru fjölmörg, þó hér á Íslandi sé val á gjafavöru skilyrðum háð,“ segir Stefán. „Það eru framleidd falleg leikföng hér á landi, ef menn vilja leggja sig eftir því að finna þau. En það er einfald- ara að finna lausnir við að velja gjafir fyrir fullorðna. Dóttir mín hringdi frá Svíþjóð á dögunum og spurði hvað ég vildi fá í jólagjöf. Ég nefndi þrennt. Pólóbol, brunn eða geit.“ Þegar gengið er á Stefán hverju þetta sæti útskýrir hann að nefnd dóttir hans gaf honum brunn í fyrra og hann langar í annan. „Það er hægt að kaupa gjafabréf frá Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna [UNIC- EF] fyrir einum brunni. Upphæðin, sem er mjög viðráðanleg, dugir til þess að sjá fjölda fólks fyrir hreinu vatni, sem annars þekkir ekki þau lífsgæði. Lífsgæði sem við teljum svo sjálfsögð að við hugsum ekki um þau frá degi til dags. Sama á við um geitina. Hún getur byggt undir heila fjölskyldu og skilið á milli lífs og dauða.“ Hjálpin er nærri Allar vörur hafa áhrif á umhverfið, samfélagið og efnahag. Þess vegna skiptir hver einasta ákvörðun um innkaup okkar máli. Umhverfis- merki eru einföld tæki til að hjálpa okkur við að velja þær vörur sem sameina best gæði og hófleg umhverfisáhrif. „Þetta á ekki síður við ef okkur er ekki sama um fólkið sem fram- leiddi vöruna. Sala á réttlætis- merktum varningi á heimsvísu jókst um rúm 40 prósent milli áranna 2005 og 2006. Á síðasta ári keyptu evrópskir neytendur slík- ar vörur fyrir hátt í 200 milljarða íslenskra króna. Þessi viðskipti áttu beinan þátt í að bæta lífsskil- yrði 1,5 milljóna framleiðenda og verkamanna víða um heim. Ekki spillir fyrir að um leið er verið að hjálpa fólki í þróunarlöndunum að koma undir sig fótunum á eigin for- sendum.“ Eymd annarra Segja að kjarni málsins sé falinn í bómullarbolnum þínum, kæri les- andi. Hann kom ekki til af sjálfu sér heldur á sér sögu eins og allt annað. „Aðbúnaður verkafólks við rækt- un og úrvinnslu á bómull er víða hræðilegur. Þar er fólk látið úða akrana með eiturefnum sem löngu er búið að banna á Vestur löndum og þar sem börn og fullorðnir sulla daglangt í eitri og sýru til að bóm- ullin fái réttan lit og rétta áferð fyrir vandláta Vesturlandabúa. Hlífðarbúnaður er enginn, vinnu- tíminn óhóflegur og launin hér um bil ekki nein. Og krabbameinstil- fellum á svæðinu fjölgar svo ört að ekki hefst undan að byggja ný krabbameinssjúkrahús. Og svo er framleiðslan keypt af vestrænum fyrirtækjum með sínar siðareglur. Velferð okkar er að allt of stórum hluta byggð á eymd annarra - og auðvitað eigum við ekki að láta sem ekkert sé. Allt sem við þurfum er vitundarvakning; að viðurkenna þá staðreynd að við berum ábyrgð og gleyma því ekki næst þegar við leggjum leið okkar í verslun,“ segir Stefán að lokum. Hráefnis- og orkuvinnsla Framleiðsla Dreifing og sala FörgunNeysla Hráefnis- og orkuvinnsla Fram- leiðsla Dreifing og sala Neysla Æskileg hringrás FRAMHALD AF SÍÐU 34 Gvatemala 1,8 Vistspor Sjálfbær heimur Meðaltal heimsins Danmörk 8,3 Bandaríkin 8,0 Finnland 6,2 Svíþjóð 5,9 Noregur 5,6Bretland 4,9 Pólland 4,3 Mexíkó 3,0 Brasilía 2,9 Rúmenía 2,7 Kína 2,2 Indland 0,9 Haítí 0,7 Vistsporið er að meðaltali 2,7 ha/mann í heiminum öllum, en líffræðileg geta jarðarinnar er áætluð 1,8 ha/mann. Þetta þýðir í raun að við notum 2,7/1,8 = 1,5 jarðir eins og staðan er í dag. Samkvæmt útreikningum Global Footprint Network voru jarðarbúar búnir að nota upp afrakstur ársins 21. ágúst síðastliðinn og hafa síðan þá verið að ganga á höfuðstól- inn. Eins og ráða má af skýringarmynd- inni kæmumst við af með eina jörð ef allir lifðu eins og íbúar Gvatemala. Ef allir hefðu það hins vegar eins og Norðmenn þyrftum við þrjár jarðir. Global Footprint Network reiknar ekki út vistspor Íslendinga, sem er þó á stærð við vistspor þeirra landa sem við berum okkur saman við eða stærra. Vistspor valinna landa Ávextir 122 kíló (90) Feitmeti 38 kíló (24) Rautt kjöt 28 kíló (12) Svínakjöt 20 kíló (21) Fuglakjöt 33 kíló (24) Fiskur og skel 7 kíló (46) Egg 15 kíló (10) Ostar 14 kíló (16,5) Mjólkurvörur 251 kíló (154)Hveiti 60 kíló (64) Sykur 63 kíló (47) Grænmeti 186 kíló (128) Kaffi og te 11 kíló (15) 898 kíló (674) Meðalaldur: 36,6 (34,6) Meðal hæð: karlar 175 sentimetr- ar (180), konur 162 sentimetrar (167) Meðalþyngd: karlar 86 kíló (87, konur 74 kíló (73) ( ) Tölur fyrir Ísland eru innan sviga. Þetta borðar hver Bandaríkjamaður á ári 34,6%29,6% 27,7%16,0%11,1% 14,6% Kornvara: 1,8 tonn Ávextir/Grænmeti: 3,4 tonn Kjöt og fiskur: 1,1 tonn Mjólkurvörur: 2,3 tonn Sykurvörur: 1,5 tonn Feitivörur: 1,1 tonn Alls: 11,2 tonn ■ Áætlað að hérlendis sé árlega hent matvælum fyrir um 3,4 milljarða króna ■ Þetta eru líklega 6-8% af öllum mat- vælum sem keypt eru ■ Hugsanlega er þetta vanáætlað! Ævisaga vöru Sóun matvæla á ævi 75 ára gamals Bandaríkjamanns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.