Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 131

Fréttablaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 131
LAUGARDAGUR 4. desember 2010 103 Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir forsýndi heimildarmyndina Reynir Pétur – gengur betur í Bíói paradís á fimmtudagskvöld. Stjarna myndarinnar, Reynir Pétur, mætti að sjálfsögðu á svæðið ásamt Hanný, sambýliskonu sinni, og stórum hópi frá Sól- heimum. Myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudag. Reynir Pétur gengur betur SKÁL! Reynir Pétur og Sigurður Ragnar Kristjánsson skála í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Winona Ryder var ein vinsælasta leikkonan í Hollywood á tíunda áratugnum og lék hún meðal annars í kvikmyndum á borð við Edward Scissorhands, Dracula og Reality Bites. Lítið hefur sést til leikkonunnar á undanförnum árum eða allt þar til hún tók að sér hlutverk í kvikmyndinni The Black Swan. „Ég átti góðan sprett frá því ég var táningur og eitthvað fram á þrítugsaldurinn en þá tóku við erfiðari tímar. Þess vegna þótti mér hlutverkið í The Black Swan spennandi, það er út í hött hvað þessar ballerínur verða ungar útbrunnar. Ég er nýorðin 39 ára og mér fannst skrítin tilhugsun að eftir ár verð ég orðin fertug,“ sagði leikkonan í nýlegu viðtali. Leikstjóri kvikmyndarinnar, fyrrverandi eiginmaður Rachel Weisz, Darren Aronofsky, sagð- ist þó enn vera að venjast þeirri tilhugsun að Ryder sé að verða fertug. „Hún er svo ungleg! Mér fannst gaman að Winona vildi taka hlutverkið að sér, fólk minn- ist hennar enn þegar hún var ung og á uppleið. Ekki svo ólíkt Natalie Portman núna,“ sagði hann. En Portman fer með aðal- hlutverkið í kvikmynd- inni. Winona leik- ur að nýju SLÆR AFTUR Í GEGN Leikkonan Winona Ryder hefur eftir langa mæðu feng- ið hlutverk í Holly- wood, í kvikmyndinni The Black Swan. NORDICPHOTOS/GETTY Britney Spears og kærasti henn- ar, Jason Trawick, segja samband sitt vera gott og ástríkt. Fyrr- um eiginmaður Britney, Kevin Federline, sagði í viðtali við Star Magazine að Britney hafi treyst honum fyrir því að Trawick hafi eitt sinn slegið svo fast til hennar að hún hlaut góðurauga. Talsmað- ur Britney vísar sögusögnunum til föðurhúsanna. „Jason er alls ekki ofbeldis- fullur. Britney hefur átt erfitt í fortíðinni og tekið bræðis- köst en Jason hefur ávallt sýnt stillingu og verið til staðar fyrir hana. Í sannleika sagt er samband þeirra mjög gott og þau eru afskaplega hamingju- söm saman,“ var haft eftir innanbúðar- manni. Britney er hamingjusöm ÁNÆGÐ Britney Spears er ánægð með kærastanum. NORDICPHOTOS/GETTY GÓÐUR HÓPUR Hanný María Haraldsdóttir, kona Reynis, töku- maðurinn Guðmundur Bergkvist, Reynir sjálfur og María Sigrún FJÖR Hópur frá Sólheimum kom með Reyni Pétri á myndina og skemmti sér konunglega. Framtíðarreikningur — gjöf til framtíðar Þú getur gengið frá innlögn á Framtíðarreikning og nálgast jólabókina í næsta útibúi Arion banka. Þegar keypt er gjafabréf fyrir 4.000 kr. eða meira á Framtíðarreikning barns fylgir bókin Jólasveinarnir 13 með. Gjafabréf á Framtíðarreikning er tilvalin jólagjöf fyrir ættingja og aðra sem vilja gefa jólagjöf sem vex með barninu. www.arionbanki.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.